Fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og vikulega fjarráðgjöf Hólmfríður Gísladóttir skrifar 26. ágúst 2022 07:16 Fangelsið Kvíabryggja. Myndin er úr safni. Vísir/Egill Til stendur að taka upp nýtt fyrirkomulag námsráðgjafar á Kvíabryggju í byrjun annar. Markmiðið er að nýta það fjármagn sem Fjölbrautaskólinn á Suðurlandi fær frá ríkinu betur. Þetta segir Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari FSU í samtali við Fréttablaðið. Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur gagnrýnt FSU harðlega fyrir að fella niður stöðu námsráðgjafa á Kvíabryggju. Hann kallar eftir heildarendurskoðun á menntamálum fanga. Olga segir FSU fá fjármagn sem nemur einu stöðugildi námsráðgjafa fanga í fangelsum landsins. Síðust ár hafi hins vegar verið bætt í og aukið við ráðgjöfina sem nemur 10 prósentum með því að kaupa þjónustu af Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Að sögn Olgu var lítil nýting á námsráðgjafanum á Kvíabryggju á síðasta ári og þá fékkst ekki fjármagn til að reka fyrrnefnda viðbót. Það fyrirkomulag verður nú tekið upp að fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og þá verða fastir vikulegir tímar í fjarráðgjöf. Olga er sammála Guðmundi um nýja stefnumótun. „FSu hefur fengið fjármagn til kennslu og námsráðgjafar í fangelsum í áratugi, því miður hefur það fjármagn ekki alltaf dugað okkur. Þingmenn á Suðurlandi hafa á stundum tekið málið upp á þingi en ekki hefur tekist að marka skýra stefnu um þetta mikilvæga mál.“ Ítarlega frétt um málið má finna í Fréttablaðinu í dag. Fangelsismál Skóla - og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur gagnrýnt FSU harðlega fyrir að fella niður stöðu námsráðgjafa á Kvíabryggju. Hann kallar eftir heildarendurskoðun á menntamálum fanga. Olga segir FSU fá fjármagn sem nemur einu stöðugildi námsráðgjafa fanga í fangelsum landsins. Síðust ár hafi hins vegar verið bætt í og aukið við ráðgjöfina sem nemur 10 prósentum með því að kaupa þjónustu af Fjölbrautaskóla Snæfellinga. Að sögn Olgu var lítil nýting á námsráðgjafanum á Kvíabryggju á síðasta ári og þá fékkst ekki fjármagn til að reka fyrrnefnda viðbót. Það fyrirkomulag verður nú tekið upp að fangar fá námsráðgjöf í upphafi annar og þá verða fastir vikulegir tímar í fjarráðgjöf. Olga er sammála Guðmundi um nýja stefnumótun. „FSu hefur fengið fjármagn til kennslu og námsráðgjafar í fangelsum í áratugi, því miður hefur það fjármagn ekki alltaf dugað okkur. Þingmenn á Suðurlandi hafa á stundum tekið málið upp á þingi en ekki hefur tekist að marka skýra stefnu um þetta mikilvæga mál.“ Ítarlega frétt um málið má finna í Fréttablaðinu í dag.
Fangelsismál Skóla - og menntamál Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira