„Stórkostlegt fyrir félagið að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. ágúst 2022 18:50 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, með bikarinn Vísir/Hulda Margrét Valur vann Breiðablik 1-2 í úrslitum Mjólkurbikarsins. Þetta er fjórtándi bikarmeistaratitill Vals og var Pétur Pétursson, þjálfari Vals, afar ánægður með sigurinn. „Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum. Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
„Það er stórkostlegt fyrir félag eins og Val að verða bikarmeistari eftir ellefu ára bið,“ sagði Pétur Pétursson í samtali við Vísi eftir leik. Pétri fannst spilamennska Vals í síðari hálfleik standa upp úr og fannst honum hún töluvert betri heldur en í fyrri hálfleik. „Mér fannst við rólegar í fyrri hálfleik. Í seinni hálfleik spiluðum við okkar leik, pressuðum þær eins og við lögðum upp með. Stelpurnar spiluðu frábærlega og áttu skilið að vinna þennan leik.“ „Þegar þessi lið mætast þá koma mörk sem eru gegn gangi leiksins og það er bara hluti af leiknum.“ Pétur var ánægður með seinni hálfleikinn þar sem spil Vals gekk upp líkt og Pétur lagði upp með fyrir leik. „Mér fannst allt sem við vildum gera ganga upp í seinni hálfleik og stelpurnar spiluðu stórkostlega vel.“ Breiðablik lagði allt í sölurnar til að ná inn jöfnunarmarki á lokamínútunum og viðurkenndi Pétur að hann var orðinn smeykur. „Ég er alltaf stressaður og maður veit aldrei hvað getur gerst fyrr en dómarinn flautar leikinn af,“ sagði Pétur léttur að lokum.
Mjólkurbikar kvenna Valur Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira