Skutu óvopnaðan mann til bana er hann stóð upp úr rúmi sínu Bjarki Sigurðsson skrifar 31. ágúst 2022 23:52 Atvikið átti sér stað í borginni Columbus í Ohio. Mynd er af lögreglubíl í borginni en tengist fréttinni ekki beint. Getty/Kirk Irwin Lögreglan í Columbus í Ohio hefur birt myndband af því þegar svartur maður var skotinn til bana á heimili sínu af lögreglu. Maðurinn var líklegast sofandi þegar lögreglu bar að og hélt á rafrettu þegar þeir nálguðust hann. Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn og var lögreglan á svæðinu til þess að handtaka Donovan Lewis fyrir líkamsárás og fyrir ólöglega meðferð á skotvopni. Lögreglan birti samdægurs myndbönd úr búkmyndavélum lögreglumannanna og þar sést þegar lögregla opnar hurðina á svefnherbergi Lewis og skýtur hann einungis nokkrum sekúndum síðar. Here is the body cam footage of Police in Columbus, Ohio shooting and killing an unarmed black man who was in bed within one second of opening his bedroom door. Trigger Warning: Police Violence and Murder pic.twitter.com/ul8SzpC1Fy— Erick Bellomy (@erickbellomy) August 31, 2022 Lewis hafði verið sofandi og vaknaði þegar lögreglan ruddist inn í herbergið. Hann hafði sofnað með rafrettu í hendinni og hélt því á henni þegar hann rétti sig við í rúminu. Lögreglan taldi rafrettuna vera skotvopn en engin skotvopn fundust í herbergi mannsins eftir atvikið. Lewis féll á rúmið eftir að hafa verið skotinn í kviðinn og kölluðu lögreglumennirnir eftir því að hann myndi skríða út úr herberginu. Lewis gerði það og var svo settur í handjárn. Hann var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið tekin úr íbúðinni og lést þar síðar um nóttina. Lögreglumaðurinn sem skaut hann, Ricky Anderson, hefur verið sendur í launað leyfi vegna atviksins. Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Atvikið átti sér stað á þriðjudaginn og var lögreglan á svæðinu til þess að handtaka Donovan Lewis fyrir líkamsárás og fyrir ólöglega meðferð á skotvopni. Lögreglan birti samdægurs myndbönd úr búkmyndavélum lögreglumannanna og þar sést þegar lögregla opnar hurðina á svefnherbergi Lewis og skýtur hann einungis nokkrum sekúndum síðar. Here is the body cam footage of Police in Columbus, Ohio shooting and killing an unarmed black man who was in bed within one second of opening his bedroom door. Trigger Warning: Police Violence and Murder pic.twitter.com/ul8SzpC1Fy— Erick Bellomy (@erickbellomy) August 31, 2022 Lewis hafði verið sofandi og vaknaði þegar lögreglan ruddist inn í herbergið. Hann hafði sofnað með rafrettu í hendinni og hélt því á henni þegar hann rétti sig við í rúminu. Lögreglan taldi rafrettuna vera skotvopn en engin skotvopn fundust í herbergi mannsins eftir atvikið. Lewis féll á rúmið eftir að hafa verið skotinn í kviðinn og kölluðu lögreglumennirnir eftir því að hann myndi skríða út úr herberginu. Lewis gerði það og var svo settur í handjárn. Hann var fluttur á sjúkrahús eftir að hafa verið tekin úr íbúðinni og lést þar síðar um nóttina. Lögreglumaðurinn sem skaut hann, Ricky Anderson, hefur verið sendur í launað leyfi vegna atviksins.
Bandaríkin Black Lives Matter Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“