Dansað og sungið við upptöku á rófum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 4. september 2022 12:00 Fjóla Signý, sem stefnir á að taka upp um tuttugu tonn af Sandvíkurrófum á næstunni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það á ekki að vera leiðinlegt að taka upp rófur og þannig er það alls ekki hjá rófubónda í Árborg því þar er dansað og sungið um leið og unnið er með rófurnar. Útiræktað grænmeti hefur vaxið einstaklega vel í sumar, ekki síst rófur því nú er byrjað að taka þær upp á fullum krafti, meðal annars hjá Fjólu Signý í Sandvík í Árborg, Sandvíkurrófurnar svo nefndu, en hún reiknar með að taka upp tuttugu tonn í haust. Fjóla auglýsti eftir fólki til að hjálpa sér við að taka upp og það stóð ekki á viðbrögðum, fullt af fólki hefur mætt til að aðstoða og það fær síðan rófur í staðinn með sér heim. „Ég er að taka upp rófur, það gengur mjög vel og þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Freyja Bjarney Örvarsdóttir 11 ára, sem býr á Selfossi. „Þetta er afskaplega gaman jú, það er það. Ég er svo mikið fyrir vinnuskipti, mér finnst gott að vinna og fá eitthvað annað en peninga í staðinn,“ segir Harpa Rún Kristjánsdóttir, sem býr á Hólum á Rangárvöllum. „Já, það er mjög fín uppskera, það er búið að spretta mjög vel,” segir Fjóla Signý og bætir við. „Það eru krakkar hérna að læra að vinna, sem foreldrar senda til mín: „Já, þú verður að kenna börnunum að vinna”, þau koma hér í smástund eftir skóla og rífa upp nokkrar rófur.” „Þetta eru bestu rófur á Íslandi og þær eru lífrænt ræktaðar, það er mjög mikilvægt að það komi fram,” sögðu hressar konur, sem voru að taka upp á fullum krafti hjá Fjólu Signý. Og það vantar ekkert upp á gleðina við rófuupptökuna, þar er sungið og dansað af mikilli innlifun. Það er sungið og dansað í rófugarðinum hjá Fjólu Signý enda alltaf mikið stuð þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Grín og gaman Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira
Útiræktað grænmeti hefur vaxið einstaklega vel í sumar, ekki síst rófur því nú er byrjað að taka þær upp á fullum krafti, meðal annars hjá Fjólu Signý í Sandvík í Árborg, Sandvíkurrófurnar svo nefndu, en hún reiknar með að taka upp tuttugu tonn í haust. Fjóla auglýsti eftir fólki til að hjálpa sér við að taka upp og það stóð ekki á viðbrögðum, fullt af fólki hefur mætt til að aðstoða og það fær síðan rófur í staðinn með sér heim. „Ég er að taka upp rófur, það gengur mjög vel og þetta er mjög skemmtilegt,“ segir Freyja Bjarney Örvarsdóttir 11 ára, sem býr á Selfossi. „Þetta er afskaplega gaman jú, það er það. Ég er svo mikið fyrir vinnuskipti, mér finnst gott að vinna og fá eitthvað annað en peninga í staðinn,“ segir Harpa Rún Kristjánsdóttir, sem býr á Hólum á Rangárvöllum. „Já, það er mjög fín uppskera, það er búið að spretta mjög vel,” segir Fjóla Signý og bætir við. „Það eru krakkar hérna að læra að vinna, sem foreldrar senda til mín: „Já, þú verður að kenna börnunum að vinna”, þau koma hér í smástund eftir skóla og rífa upp nokkrar rófur.” „Þetta eru bestu rófur á Íslandi og þær eru lífrænt ræktaðar, það er mjög mikilvægt að það komi fram,” sögðu hressar konur, sem voru að taka upp á fullum krafti hjá Fjólu Signý. Og það vantar ekkert upp á gleðina við rófuupptökuna, þar er sungið og dansað af mikilli innlifun. Það er sungið og dansað í rófugarðinum hjá Fjólu Signý enda alltaf mikið stuð þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Vinnumarkaður Grín og gaman Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Sjá meira