Arion banki og Íslandsbanki hækka vextina Atli Ísleifsson skrifar 5. september 2022 10:53 Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion banka, og Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka. Vísir/Einar/Vilhelm Arion banki hefur tilkynnt um hækkun inn- og útlánavaxta bankans sem taka gildi í dag, en vaxtahækkanir hjá Íslandsbanka munu taka gildi á föstudaginn. Tilkynnt er um hækkunina í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans 24. ágúst síðastliðinn. Landsbankinn var fyrstu stóru viðskiptabankanna til að hækka vexti sína í kjölfar stýrivaxtahækkunarinnar. Á vef Arion banka segir að breytilegir vextir neytendalána hækki þrjátíu dögum eftir tilkynningu þar um, en vextir yfirdráttarlána, nýrra útlána og innlána breytist strax. Hjá Íslandsbanka var tilkynnt síðastliðinn fimmtudag að vaxtahækkanirnar myndu taka gildi föstudaginn 9. september. Helstu breytingar hjá Arion banka eru eftirfarandi: Óverðtryggð íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,75 prósentustig. Vegna frestunar á vaxtahækkun frá 28. júní munu vextir hækka þann 25. september um 1,0 prósentustig og verða 6,59%. Hækkunin nú um 0,75 prósentustig tekur gildi 5. október og verða vextir þá 7,34%. Verðtryggð íbúðalán Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 2,19% Verðtryggðir fastir 5 ára íbúðalánavextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 2,19% Kjörvextir Almennir óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,75 prósentustig. Vegna frestunar á vaxtahækkun frá 28. júní munu vextir hækka þann 25. september um 1,0 prósentustig og verða 7,60%. Hækkunin nú um 0,75 prósentustig tekur gildi 5. október og verða vextir þá 8,35%. Almennir verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 3,70% Yfirdráttur og greiðsludreifing Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga hækka um 0,75 prósentustig Bílalán Kjörvextir bílalána hækka um 0,75 prósentustig. Vegna frestunar á vaxtahækkun frá 28. júní munu vextir hækka þann 25. september um 1,0 prósentustig og verða 8,00%. Hækkunin nú um 0,75 prósentustig tekur gildi 5. október og verða vextir þá 8,75%. Innlán Breytilegir óverðtryggðir vextir sparnaðarreikninga hækka um allt að 0,75 prósentustig. Vextir veltureikninga hækka um 0,10 prósentustig,“ segir á vef bankans. Hjá Íslandsbanka taka eftirfarandi vaxtabreytingar gildi á föstudaginn: Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 0,75 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára hækka um 0,5 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 5 ára hækka um 0,10 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka almennt um 0,75 prósentustig. Þann 2. september síðastliðin hækkuðu vextir Ávöxtunar, stafræns reiknings Íslandsbanka, um 1,65 prósentustig. Vextir almennra veltureikninga hækka um 0,25 prósentustig. Breytilegir óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,75 prósentustig. Breytilegir óverðtryggðir kjörvextir Ergo og vextir bílalána og bílasamninga hækka um 0,75 prósentustig. Yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja hækka um 0,75 prósentustig. Breytingar á lánum sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka þó gildi í samræmi við skilmála þeirra og tilkynningar þar að lútandi. Arion banki Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Neytendur Íslandsbanki Tengdar fréttir Fresta vaxtahækkunum þar sem gleymdist að tilkynna viðskiptavinum Arion banki hefur ákveðið að vaxtahækkun óverðtryggðra neytendalána með breytilegum vöxtum sem taka átti gildi 29. júlí síðastliðinn muni ekki taka gildi fyrr en 25. september næstkomandi. Þetta sé vegna þess að bankanum hafi misfarist að tilkynna viðskiptavinum um breytinguna með beinum hætti. 2. september 2022 12:02 Landsbankinn fyrstur til að hækka vextina Landsbankinn hefur ákveðið að hækka breytilega vexti á óverðtryggðum íbúðalánum um 0,75 prósentustig og verða þeir eftir breytingu sjö prósent. 1. september 2022 07:41 Mest lesið Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira
Landsbankinn var fyrstu stóru viðskiptabankanna til að hækka vexti sína í kjölfar stýrivaxtahækkunarinnar. Á vef Arion banka segir að breytilegir vextir neytendalána hækki þrjátíu dögum eftir tilkynningu þar um, en vextir yfirdráttarlána, nýrra útlána og innlána breytist strax. Hjá Íslandsbanka var tilkynnt síðastliðinn fimmtudag að vaxtahækkanirnar myndu taka gildi föstudaginn 9. september. Helstu breytingar hjá Arion banka eru eftirfarandi: Óverðtryggð íbúðalán Óverðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,75 prósentustig. Vegna frestunar á vaxtahækkun frá 28. júní munu vextir hækka þann 25. september um 1,0 prósentustig og verða 6,59%. Hækkunin nú um 0,75 prósentustig tekur gildi 5. október og verða vextir þá 7,34%. Verðtryggð íbúðalán Verðtryggðir breytilegir íbúðalánavextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 2,19% Verðtryggðir fastir 5 ára íbúðalánavextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 2,19% Kjörvextir Almennir óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,75 prósentustig. Vegna frestunar á vaxtahækkun frá 28. júní munu vextir hækka þann 25. september um 1,0 prósentustig og verða 7,60%. Hækkunin nú um 0,75 prósentustig tekur gildi 5. október og verða vextir þá 8,35%. Almennir verðtryggðir kjörvextir hækka um 0,30 prósentustig og verða 3,70% Yfirdráttur og greiðsludreifing Yfirdráttarvextir og vextir greiðsludreifinga hækka um 0,75 prósentustig Bílalán Kjörvextir bílalána hækka um 0,75 prósentustig. Vegna frestunar á vaxtahækkun frá 28. júní munu vextir hækka þann 25. september um 1,0 prósentustig og verða 8,00%. Hækkunin nú um 0,75 prósentustig tekur gildi 5. október og verða vextir þá 8,75%. Innlán Breytilegir óverðtryggðir vextir sparnaðarreikninga hækka um allt að 0,75 prósentustig. Vextir veltureikninga hækka um 0,10 prósentustig,“ segir á vef bankans. Hjá Íslandsbanka taka eftirfarandi vaxtabreytingar gildi á föstudaginn: Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána hækka um 0,75 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 3 ára hækka um 0,5 prósentustig. Fastir vextir óverðtryggðra húsnæðislána til 5 ára hækka um 0,10 prósentustig. Vextir á óverðtryggðum sparireikningum hækka almennt um 0,75 prósentustig. Þann 2. september síðastliðin hækkuðu vextir Ávöxtunar, stafræns reiknings Íslandsbanka, um 1,65 prósentustig. Vextir almennra veltureikninga hækka um 0,25 prósentustig. Breytilegir óverðtryggðir kjörvextir hækka um 0,75 prósentustig. Breytilegir óverðtryggðir kjörvextir Ergo og vextir bílalána og bílasamninga hækka um 0,75 prósentustig. Yfirdráttarvextir einstaklinga og fyrirtækja hækka um 0,75 prósentustig. Breytingar á lánum sem falla undir lög um neytendalán eða lög um fasteignalán til neytenda taka þó gildi í samræmi við skilmála þeirra og tilkynningar þar að lútandi.
Arion banki Íslenskir bankar Fjármál heimilisins Neytendur Íslandsbanki Tengdar fréttir Fresta vaxtahækkunum þar sem gleymdist að tilkynna viðskiptavinum Arion banki hefur ákveðið að vaxtahækkun óverðtryggðra neytendalána með breytilegum vöxtum sem taka átti gildi 29. júlí síðastliðinn muni ekki taka gildi fyrr en 25. september næstkomandi. Þetta sé vegna þess að bankanum hafi misfarist að tilkynna viðskiptavinum um breytinguna með beinum hætti. 2. september 2022 12:02 Landsbankinn fyrstur til að hækka vextina Landsbankinn hefur ákveðið að hækka breytilega vexti á óverðtryggðum íbúðalánum um 0,75 prósentustig og verða þeir eftir breytingu sjö prósent. 1. september 2022 07:41 Mest lesið Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Viðskipti innlent „Var með skipt í miðju og notaði óhóflegt magn af geli“ Atvinnulíf Buffet hættir sem forstjóri við lok árs Viðskipti erlent Minni sala í skugga slæmra efnahagshorfa Viðskipti erlent Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent Innkalla kjúkling vegna gruns um salmonellu Neytendur Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Fleiri fréttir Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Sjá meira
Fresta vaxtahækkunum þar sem gleymdist að tilkynna viðskiptavinum Arion banki hefur ákveðið að vaxtahækkun óverðtryggðra neytendalána með breytilegum vöxtum sem taka átti gildi 29. júlí síðastliðinn muni ekki taka gildi fyrr en 25. september næstkomandi. Þetta sé vegna þess að bankanum hafi misfarist að tilkynna viðskiptavinum um breytinguna með beinum hætti. 2. september 2022 12:02
Landsbankinn fyrstur til að hækka vextina Landsbankinn hefur ákveðið að hækka breytilega vexti á óverðtryggðum íbúðalánum um 0,75 prósentustig og verða þeir eftir breytingu sjö prósent. 1. september 2022 07:41