Málverk Obama hjóna afhjúpuð Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. september 2022 00:00 Obama hjónin með myyndunum sínum. AP/Andrew Harnik Forsetamálverk Obama hjóna voru afhjúpuð við hátíðlega athöfn í Hvíta húsinu í dag. Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna líkti forsetastarfinu við boðhlaup. Myndirnar munu hanga í Hvíta húsinu við hlið eins mynda af öðrum forsetum og mökum þeirra. Heimsókn hjónanna í Hvíta húsið vegna afhjúpunarinnar er sú fyrsta sem þau fara í saman síðan forsetatíð Obama lauk. CNN greinir frá þessu. Myndin af Barack Obama var máluð af listamanninum Robert McCurdy og myndin af Michelle Obama máluð af Sharon Sprung. Við afhjúpunina leit forsetinn fyrrverandi yfir farinn veg, hrósaði Joe Biden fyrir verk sín eftir að hann tók við embætti og lýsti því hvernig hann hafi horft á forsetaembættið. „Ég hef alltaf lýst forsetastarfinu sem boðhlaupi, þú tekur sprotann af einhverjum og hleypur þína vegalengd eins vel og þú getur og réttir sprotann svo til þess næsta, vitandi að verkinu er ekki lokið. Myndirnar sem hanga í Hvíta húsinu skrá þetta boðhlaup, hver keppandi reynir að færa landið sem við elskum nær okkar þrá,“ sagði Obama. Hjónin sögðust vonast til þess að þegar næstu kynslóðir sjái myndirnar af þeim, sjái þau að allir geti komist þangað sem þau vilja. „Það er það sem þetta land snýst um, það snýst ekki um uppruna, ætt eða auðæfi, þetta er staður þar sem allir skulu eiga möguleika,“ sagði Michelle. Bandaríkin Myndlist Barack Obama Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Myndirnar munu hanga í Hvíta húsinu við hlið eins mynda af öðrum forsetum og mökum þeirra. Heimsókn hjónanna í Hvíta húsið vegna afhjúpunarinnar er sú fyrsta sem þau fara í saman síðan forsetatíð Obama lauk. CNN greinir frá þessu. Myndin af Barack Obama var máluð af listamanninum Robert McCurdy og myndin af Michelle Obama máluð af Sharon Sprung. Við afhjúpunina leit forsetinn fyrrverandi yfir farinn veg, hrósaði Joe Biden fyrir verk sín eftir að hann tók við embætti og lýsti því hvernig hann hafi horft á forsetaembættið. „Ég hef alltaf lýst forsetastarfinu sem boðhlaupi, þú tekur sprotann af einhverjum og hleypur þína vegalengd eins vel og þú getur og réttir sprotann svo til þess næsta, vitandi að verkinu er ekki lokið. Myndirnar sem hanga í Hvíta húsinu skrá þetta boðhlaup, hver keppandi reynir að færa landið sem við elskum nær okkar þrá,“ sagði Obama. Hjónin sögðust vonast til þess að þegar næstu kynslóðir sjái myndirnar af þeim, sjái þau að allir geti komist þangað sem þau vilja. „Það er það sem þetta land snýst um, það snýst ekki um uppruna, ætt eða auðæfi, þetta er staður þar sem allir skulu eiga möguleika,“ sagði Michelle.
Bandaríkin Myndlist Barack Obama Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira