Rússneskar hersveitir hörfa frá borgum í Austur-Úkraínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. september 2022 11:06 Úkraínskir hermenn í Kupyansk í Luhansk í morgun. Twitter/WarMonitor Svo virðist sem rússneskar hersveitir hafi yfirgefið fjölda borga í austurhluta Úkraínu. Stjórn aðskilnaðarsinna í Kharkív hefur hvatt íbúa til að flýja heimili sín en hefur heitið því að „frelsa héraðið undan oki Úkraínu“ að nýju. Í morgun fóru að hrannast inn færslur á samfélagsmiðlum þess efnis að úkraínski herinn hefði náð stjórn á borgum í austurhluta Úkraínu, svo sem Kupyansk. Héraðið hefur verið undir stjórn Rússa eiginlega alveg síðan þeir réðust inn í landið í lok febrúar síðastliðnum og þar áður undir stjórn aðskilnaðarsinna. Kupyansk is Ukraine pic.twitter.com/Yr40IC3cLZ— WarMonitor (@WarMonitor3) September 10, 2022 Haft er eftir Vitaly Ganchev, leiðtoga aðskilnaðarsinna í Kharkív, í frétt rússneska ríkismiðilsins RIA um málið að íbúar í héraðinu eigi að flýja vegna framgöngu úkraínska hersins. Búið sé að tilkynna Rússlandi að næstu daga muni straumur flóttamanna aukast og að yfirvöld í Rússlandi séu tilbúin að taka á móti þeim. Another day of the #UkrainianArmy offensive in Kharkiv Oblast Singing our anthem before going into battle. So beautiful!Word of the day - Izyum pocket. Keep tracking this key-word :) More good news coming.Glory to Ukraine! pic.twitter.com/48qavUutBh— Mark Savchuk (@SavchukMark) September 10, 2022 „Því miður gerir óvinurinn fleiri og fleiri tilraunir til þess að eyða borgum okkar og bæjum. Eins og staðan er núna get ég ekki leyft almennum borgurum að deyja þannig að ég hvet þá til að yfirgefa átakasvæðið,“ sagði Ganchev í myndbandi sem var birt á Telegram. Að hans sögn verða þeir bæir sem úkraínski herinn herjar á verða frrelsaðir undan oki Úkraínu. Fyrst þurfi hins vegar að huga að lífi og heilsu íbúanna. First video appears on social media of Ukrainian troops establishing a checkpoint at the entrance to Izyum. https://t.co/upYPOGQx6Q pic.twitter.com/grw2gsiGAz— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 10, 2022 Fram kemur í tísti frá Doge að úkraínski herinn hafi náð að stöðva birgðalestir á leið til borgarinnar Izyum í Luhansk. Það sé stór ástæða þess að rússneski herinn hafi hörfað þaðan. Doge vísar í tístinu til færslu rússnesku telegramrásarinnar Readovka að rússneski herinn hafi ákveðið að hörfa frá Izyum vegna taktískra ástæðna. Meanwhile, Russian affiliated Telegram outlet Readovka says Russian soldiers have performed a "necessary" tactical retreat from Izyum. Ukrainians were able to apparently cut off resupply lines into Izyum. https://t.co/xmSMpnwKfA pic.twitter.com/m00Ykq665p— Doge (@IntelDoge) September 10, 2022 Fyrirsögn fréttarinnar var breytt klukkan 11:20. Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04 Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Sjá meira
Í morgun fóru að hrannast inn færslur á samfélagsmiðlum þess efnis að úkraínski herinn hefði náð stjórn á borgum í austurhluta Úkraínu, svo sem Kupyansk. Héraðið hefur verið undir stjórn Rússa eiginlega alveg síðan þeir réðust inn í landið í lok febrúar síðastliðnum og þar áður undir stjórn aðskilnaðarsinna. Kupyansk is Ukraine pic.twitter.com/Yr40IC3cLZ— WarMonitor (@WarMonitor3) September 10, 2022 Haft er eftir Vitaly Ganchev, leiðtoga aðskilnaðarsinna í Kharkív, í frétt rússneska ríkismiðilsins RIA um málið að íbúar í héraðinu eigi að flýja vegna framgöngu úkraínska hersins. Búið sé að tilkynna Rússlandi að næstu daga muni straumur flóttamanna aukast og að yfirvöld í Rússlandi séu tilbúin að taka á móti þeim. Another day of the #UkrainianArmy offensive in Kharkiv Oblast Singing our anthem before going into battle. So beautiful!Word of the day - Izyum pocket. Keep tracking this key-word :) More good news coming.Glory to Ukraine! pic.twitter.com/48qavUutBh— Mark Savchuk (@SavchukMark) September 10, 2022 „Því miður gerir óvinurinn fleiri og fleiri tilraunir til þess að eyða borgum okkar og bæjum. Eins og staðan er núna get ég ekki leyft almennum borgurum að deyja þannig að ég hvet þá til að yfirgefa átakasvæðið,“ sagði Ganchev í myndbandi sem var birt á Telegram. Að hans sögn verða þeir bæir sem úkraínski herinn herjar á verða frrelsaðir undan oki Úkraínu. Fyrst þurfi hins vegar að huga að lífi og heilsu íbúanna. First video appears on social media of Ukrainian troops establishing a checkpoint at the entrance to Izyum. https://t.co/upYPOGQx6Q pic.twitter.com/grw2gsiGAz— Yaroslav Trofimov (@yarotrof) September 10, 2022 Fram kemur í tísti frá Doge að úkraínski herinn hafi náð að stöðva birgðalestir á leið til borgarinnar Izyum í Luhansk. Það sé stór ástæða þess að rússneski herinn hafi hörfað þaðan. Doge vísar í tístinu til færslu rússnesku telegramrásarinnar Readovka að rússneski herinn hafi ákveðið að hörfa frá Izyum vegna taktískra ástæðna. Meanwhile, Russian affiliated Telegram outlet Readovka says Russian soldiers have performed a "necessary" tactical retreat from Izyum. Ukrainians were able to apparently cut off resupply lines into Izyum. https://t.co/xmSMpnwKfA pic.twitter.com/m00Ykq665p— Doge (@IntelDoge) September 10, 2022 Fyrirsögn fréttarinnar var breytt klukkan 11:20.
Úkraína Rússland Innrás Rússa í Úkraínu Tengdar fréttir Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43 Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04 Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Sjá meira
Rússar hafa rænt allt að 1,6 milljónum Úkraínumanna og flutt til Rússlands Forseti Úkraínu þakkaði hersveitum sínum fyrir nýlega frækilega framgöngu og sigra í Kharkiv héraði. Fulltrúi Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum gagnrýnir Rússa harðlega fyrir nauðungarflutninga á allt að 1,6 milljónum úkraínskra borgara til Rússlands. 8. september 2022 11:43
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Komnir langt í gegnum varnir Rússa í Kharkív Hersveitir Úkraínu hafa sótt töluvert fram gegn Rússum Kharkív-héraði í norðurhluta Úkraínu á undanförnum dögum. Það gerðu þær með skyndisókn sem virðist hafa komið Rússum á óvart og Úkraínumenn hafi nýtt sér það að Rússar fluttu hersveitir til suðurs til að bregðast við sókn Úkraínumanna í Kherson-héraði. 8. september 2022 11:04
Ekki líðandi að Zaporizhzhia kjarnorkuverinu sé ógnað Forstjóri Alþjóðakjarnorkustofnunarinnar segir ekki líðandi að öryggi kjarnorkuversins í Zaporizhzhia haldi áfram að vera ógnað af stríðandi fylkingum í Úkraínu. Eftirlitsmenn stofnunarinnar væru komnir til að vera í kjarnorkuverinu sem er það stærsta í Evrópu og hefur þegar verið ógnað með sprengjuárásum. 2. september 2022 11:21