Jarðskjálfti af stærðinni 7,6 reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. september 2022 08:02 Þetta hús er að hruni komið eftir jarðskjálftann. Twitter/Seismology Fiji Risastór jarðskjálfti reið yfir í Papúa Nýju-Gíneu í morgun. Skjálftinn mældist 7,6 að stærð en miklar skemmdir urðu á eignum og vitð er um nokkra sem slösuðust í skjálftanum. Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022 Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Jarðskjálftinn átti upptök á áttatíu kílómetra dýpi austur af Papúa. Hann reið yfir klukkan 9:45 að staðartíma eða klukkan 23:45 að íslenskum tíma í gærkvöld. Samkvæmt frétt Reuters fannst skjálftinn mjög vel í höfuðborginni Port Moresby, um 500 kílómetrum frá upptökum skjálftans. Sprunga hefur myndast í þessum vegkanti eftir skjálftann.AP/Renagi Ravu Náttúruvárstofnun Bandaríkjanna gaf út viðvörun vegna hættu á flóðbylgjum í kjölfar skjálftans en hann virðist ekki hafa komið slíkum bylgjum af stað. Íbúar eyjanna leituðu á samfélagsmiðla til þess að deila myndum og myndböndum af skemmdunum, vörum að detta úr hillum og svo framvegis. Ekki er alveg ljóst hve mikið eignatjón eða manntjón varð. Staðarmiðlar greina þó frá því að minnst einn hafi farist og fram hafa komið óstaðfestar fregnir um að hús hafi hrunið og fleira í þeim dúr, sem gæti þýtt enn frekara manntjón. Jarðskjálftar eru mjög algengir í Papúa Nýju-Gíneu en eyríkið er staðsett á flekaskilum í Eyjaálfu. Síðasti skjálfti sem var svipaður að stærð og þessi reið yfir árið 2018 og átti upptök sín á hálendi eyjunnar. Meira en hundrað fórust í þeim skjálfta og þúsundir heimila hrundu. JUST IN: 16 deaths have been reported till now after a magnitude 7.6 #earthquake struck #PapuaNewGuinea today. The death toll is expected to rise dramatically as reports come in of entire villages buried under landslides. pic.twitter.com/6hQUZwxQHI— BNN Newsroom (@BNNBreaking) September 11, 2022 M7.6 earthquake / Papua New Guinea in the southwestern Pacific / 8:46 a.m.(JST) September 11 / At least 16 people have been killed #earthquake #PapuaNewGuinea # pic.twitter.com/m8yNvVUvyc— (@kawataru_j) September 11, 2022 Purported damage in Lae, Papua New Guinea from today's M7.6 earthquake (photos: Johnny Bomai - Facebook) #earthquake #PNG pic.twitter.com/0Ri1aJJ3Kc— Brian Olson (@mrbrianolson) September 11, 2022
Papúa Nýja-Gínea Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00 Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42 Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Enn skelfur Papúa Nýja-Gínea Jarðskjálfti, 6,0 að styrk, reið yfir Papúa Nýju-Gíneu árla mánudags að staðartíma. Upptök skjálftans voru á tíu kílómetra dýpi í miðju landinu rúma 600 kílómetra norðvestur af höfuðborginni, Port Moresby. 5. mars 2018 06:00
Stefna áströlskum stjórnvöldum vegna aðgerðaleysis í loftslagsmálum Frumbyggjar á tveimur afskekktum eyjum hafa stefnt áströlsku ríkisstjórninni fyrir að hafa látið hjá liggja að vernda þá fyrir loftslagsbreytingum sem ógna nú heimkynum þeirra. 27. október 2021 08:42
Stór jarðskjálfti reið yfir Papúa Nýju-Gíneu Jarðskjálfti að stærð 6,2 reið yfir suðvestur-Kyrrahafsríkið Papúa Nýju Gíneu í morgunsárið. 9. febrúar 2020 09:49