Úkraína á heimleið af EuroBasket Atli Arason skrifar 11. september 2022 12:15 A.J. Slaughter var stigahæsti leikmaður Póllands gegn Úkraínu með 24 stig, 5 fráköst og 4 stoðsendingar. Getty Images Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022 EuroBasket 2022 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Pólverjar byrjuðu leikinn betur og leiddu nánast allan fyrsta leikhluta sem þeir unnu með þremur stigum, 24-21. Úkraína sýndi mótspyrnu í öðrum leikhluta og komust yfir í fyrsta skipti í leiknum í stöðunni 28-26. Leikurinn var í jafnvægi það sem eftir lifði fyrri hálfleiks en Úkraína náði yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og leiddu með þremur stigum í hálfleik, 45-42. S̶H̶A̶R̶P̶ ̶S̶H̶O̶O̶T̶E̶R̶ ❌HIGH FLYER ✅Svi Mykhailiuk is a one-man show 🪩#EuroBasket pic.twitter.com/JLbubOnzIy— FIBA (@FIBA) September 11, 2022 Í þriðja leikhluta hélt Úkraína forskoti sínu þangað til að Michal Sokolowski jafnar leikinn fyrir Pólverja í stöðunni 59-59. Pólverjar héldu áhlaupi sínu áfram og staðan fyrir lokaleikhlutan var 69-67, Póllandi í vil. Fjórði leikhluti var jafn þar sem bæði lið skiptust á því að leiða leikinn. Um miðbik síðasta fjórðungs varð áhlaup Póllands til þess þeir voru níu stigum yfir þegar rúmar tvær mínútur voru eftir. Úkraína svaraði fyrir sig minnkaði muninn niður í tvö stig þegar tæp mínúta var eftir, 88-86. Þrjár síðustu tilraunir Úkraínumanna fóru hins vegar ekki ofan í körfuna á meðan Pólverjar juku á forskot sitt sem urðu til þess að lokatölur voru 94-86 fyrir Pólland. A.J. Slaughter, leikmaður Póllands, var stigahæsti leikmaður vallarins með 24 stig á meðan stigaskor Úkraínumanna dreifðist jafnt yfir liðið þar sem fimm leikmenn náðu tveggja stafa stigaskori. Vyacheslav Bobrov var þeirra stigahæstur með 15 stig. Pólland mun mæta Evrópumeisturunum frá Slóveníu í 8-liða úrslitum næsta miðvikudag. THE SCENES IN BERLIN, AS POLAND 🇵🇱 TAKE THE DRAMATIC WIN! 😱#EuroBasket x #BringTheNoise pic.twitter.com/GGfd8bmHT6— #EuroBasket 2022 (@EuroBasket) September 11, 2022
EuroBasket 2022 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? ÍA - Valur | Nýir tímar í nýju húsi Þór Þ. - ÍR | Kominn tími á fyrstu stigin? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira