Staðfesta stjórnunar-og verndaráætlun fyrir „þjóðargersemi“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. september 2022 13:08 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra staðfestu sérstaka stjórnunar-og verndaáætlun fyrir svæðið við hátíðlega athöfn í morgun. Í nýstaðfestri stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins eru leiðir kynntar til að tryggja að markmið friðlýsingarinnar frá 2020 nái fram að ganga. Áhersla erlögð á verndun, ferðamennsku og vísindarannsóknir. Umhverfisráðherra segir áætlunina mikilvægan áfanga. Geysissvæðið hafi sérstaka þýðingu fyrir alla landsmenn og reyndar gjörvalla heimsbyggðina. Geysissvæðið í Haukadal var friðlýst á þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 2020. Það er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar og þykir einstakt á heimsvísu. Friðlýsingin á að tryggja vernd jarðminja, örvera og gróðurs. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra staðfestu sérstaka stjórnunar-og verndaáætlun fyrir svæðið við hátíðlega athöfn í morgun. „Þetta er verndar-og stjórnaráætlun sem er tæki okkar, þegar við erum búin að friðlýsa svæði, að ákveða hvernig á að nýta það og hvað á að vernda og svo framvegis. Auðvitað þekkjum við Geyssisvæðið, þetta er þjóðargersemi, en það skiptir auðvitað miklu máli að við gerum þetta eins vel og mögulegt er í sátt við þá aðila sem þar eru,“ segir Guðlaugur Þór. „Framtíðarsýnin er einfaldlega bara þessi; þetta er þjóðargersemi og við ætlum að fara einstaklega vel með hana en á sama tíma og það fer vel saman þá ætlum við að leyfa bæði Íslendingum og gestum sem hingað koma að njóta þess sem svæðið hefur upp á að bjóða og við ætlum líka að nýta það fyrir rannsóknir og vísindin umfram allt þá viljum við vernda þessa mikilvægu náttúruperlu sem er einstök á heimsmælikvarða.“ Guðlaugur segir góða samstöðu hafa náðst um málið - sem eigi sér heillanga forsögu. „Það er afskaplega mikilvægt að það sé góðs átt um það hvert við ætlum og hvernig við ætlum að vinna hlutina og þess vegna vorum við að leggja svolítið mikið upp úr því að staðfesta þetta því þetta er mikilvægt,ekki bara fyrir þá sem hér eru, heldur fyrir alla landsmenn og reyndar alla heimsbyggðina því þetta er einstakt á heimsmælikvarða,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra. Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Bláskógabyggð Tengdar fréttir Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. 17. júní 2020 14:13 Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28. október 2013 13:25 Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8. september 2012 14:15 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Geysissvæðið í Haukadal var friðlýst á þjóðhátíðardegi Íslendinga árið 2020. Það er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar og þykir einstakt á heimsvísu. Friðlýsingin á að tryggja vernd jarðminja, örvera og gróðurs. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Guðlaugur Þór Þórðarson umhverfisráðherra staðfestu sérstaka stjórnunar-og verndaáætlun fyrir svæðið við hátíðlega athöfn í morgun. „Þetta er verndar-og stjórnaráætlun sem er tæki okkar, þegar við erum búin að friðlýsa svæði, að ákveða hvernig á að nýta það og hvað á að vernda og svo framvegis. Auðvitað þekkjum við Geyssisvæðið, þetta er þjóðargersemi, en það skiptir auðvitað miklu máli að við gerum þetta eins vel og mögulegt er í sátt við þá aðila sem þar eru,“ segir Guðlaugur Þór. „Framtíðarsýnin er einfaldlega bara þessi; þetta er þjóðargersemi og við ætlum að fara einstaklega vel með hana en á sama tíma og það fer vel saman þá ætlum við að leyfa bæði Íslendingum og gestum sem hingað koma að njóta þess sem svæðið hefur upp á að bjóða og við ætlum líka að nýta það fyrir rannsóknir og vísindin umfram allt þá viljum við vernda þessa mikilvægu náttúruperlu sem er einstök á heimsmælikvarða.“ Guðlaugur segir góða samstöðu hafa náðst um málið - sem eigi sér heillanga forsögu. „Það er afskaplega mikilvægt að það sé góðs átt um það hvert við ætlum og hvernig við ætlum að vinna hlutina og þess vegna vorum við að leggja svolítið mikið upp úr því að staðfesta þetta því þetta er mikilvægt,ekki bara fyrir þá sem hér eru, heldur fyrir alla landsmenn og reyndar alla heimsbyggðina því þetta er einstakt á heimsmælikvarða,“ segir Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra.
Umhverfismál Ferðamennska á Íslandi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Bláskógabyggð Tengdar fréttir Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. 17. júní 2020 14:13 Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28. október 2013 13:25 Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8. september 2012 14:15 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Innlent Fleiri fréttir Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Sjá meira
Geysir friðlýstur á þjóðhátíðardegi Íslendinga Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði friðlýsingu Geysis í Haukadal í dag, 17. júní. Geysissvæðið er eitt þekktasta goshverasvæði jarðar. 17. júní 2020 14:13
Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28. október 2013 13:25
Umhverfisráðherra vill að ríkið eignist Geysi Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra vill að ríkið eignist allt landið á Geysi í Haukadal en ríkið á 35% af landinu í dag en landeigendur á Haukadalstofunni 65%. Þá vill ráðherra að gjaldtaka hefjist á fjölmennustu ferðamannastöðum landsins þar sem ríkið hefur yfirráð yfir stöðunum en hún varar við því að einkaaðilar fái að rukka fyrir sína staði þar sem ferðamenn koma. 8. september 2012 14:15