Krefur CNN um 68 milljarða vegna meintra ærumeiðinga Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. október 2022 08:42 Trump þykir CNN hafa vegið ómaklega að sér. AP/Kenneth Ferriera Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, hefur höfðað mál á hendur fjölmiðlarisanum CNN. Sakar hann sjónvarpsstöðina um að hafa vegið að æru sinni og fer fram á 475 milljónir dala í skaðabætur, jafnvirði 68 milljarða króna. Lögmenn Trump segja CNN hafa freistað þess að láta forsetann fyrrverandi líta illa út með því að gera úr því skóna að hann sé rasisti, leppur Rússa og uppreisnarsinni og jafnvel gengið svo langt að líkja honum við Hitler. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Fort Lauderdale. Donald Trump sued CNN on Monday, claiming that the network defamed him and demanding $475 million in damages. https://t.co/p3Y4MRtRM0— The New York Times (@nytimes) October 4, 2022 Í gögnum málsins segir að CNN hafi ekki látið sér nægja að draga allar neikvæðar upplýsingar um Trump fram í sviðsljósið og hunsa allar jákvæðar fréttir, heldur hafi stöðin leitast við að nota gríðarleg áhrif sín, sem „traustur“ fréttamiðill, eins og það er orðað, til að vega að æru Trump og hafa þannig áhrif á álit áhorfenda sinna og lesenda í þeim tilgangi að stuðla að pólitískum ósigri hans. Forsvarsmenn CNN hafa ekki tjáð sig um málið. Bandaríkin Fjölmiðlar Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira
Lögmenn Trump segja CNN hafa freistað þess að láta forsetann fyrrverandi líta illa út með því að gera úr því skóna að hann sé rasisti, leppur Rússa og uppreisnarsinni og jafnvel gengið svo langt að líkja honum við Hitler. Málið var höfðað fyrir alríkisdómstól í Fort Lauderdale. Donald Trump sued CNN on Monday, claiming that the network defamed him and demanding $475 million in damages. https://t.co/p3Y4MRtRM0— The New York Times (@nytimes) October 4, 2022 Í gögnum málsins segir að CNN hafi ekki látið sér nægja að draga allar neikvæðar upplýsingar um Trump fram í sviðsljósið og hunsa allar jákvæðar fréttir, heldur hafi stöðin leitast við að nota gríðarleg áhrif sín, sem „traustur“ fréttamiðill, eins og það er orðað, til að vega að æru Trump og hafa þannig áhrif á álit áhorfenda sinna og lesenda í þeim tilgangi að stuðla að pólitískum ósigri hans. Forsvarsmenn CNN hafa ekki tjáð sig um málið.
Bandaríkin Fjölmiðlar Donald Trump Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Sjá meira