Bein útsending: Geimfarar sendir af stað til geimstöðvarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 5. október 2022 15:01 Eldflaug og geimfar SpaceX á skotpalli í Flórída. AP/NASA/Joel Kowsky Bandaríska fyrirtækið SpaceX mun skjóta fjórum geimförum af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í dag. Geimförunum verður skotið á loft um borð í Dragon-geimfari SpaceX með Falcon-9 eldflaug. Uppfært: Geimskotið heppnaðist vel og eru geimfararnir á leið til geimstöðvarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem rússneskur geimfari fær far til geimstöðvarinnar um borð í geimfari SpaceX og verða þau um borð í geimstöðinni í um hálft ár. Lending eldflaugarinnar heppnaðist einnig. Geimskot þetta kallast SpaceX Crew-5 og fara þau til geimstöðvarinnar í sama geimfari og áhöfn Crew-3. Eldflaugin sem ber þau út í geim á svo að lenda aftur á drónaskipinu Just Read the Instructions sem er statt undan ströndum Flórída, þar sem geimförunum verður skotið á loft. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í fimmta sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Geimfararnir eru að þessu sinni þau Nicole Mann, sem leiðir hópinn, og Josh Cassada frá Bandaríkjunum, Koichi Wakat frá Japan og Anna Kikina frá Rússlandi. Um borð í geimstöðinni eiga þau að leggja stund á vísindarannsóknir og viðhaldsvinnu. Nicole Mann, Anna Kikina, Josh Cassada og Koichi Wakata.AP/John Raoux Frekari upplýsingar um geimstöðina og hverjir eru þar um borð má finna hér á vef NASA. Til stendur að skjóta geimfarinu á loft klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, og eru litlar sem engar líkur á því að veður muni koma í veg fyrir geimskotið. Gangi ekki eftir að skjóta geimfarinu á loft í dag, stendur til að reyna aftur á morgun. Fylgjast má geimskotinu í beinni útsendingu hér að neðan. Bandaríkin Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira
Uppfært: Geimskotið heppnaðist vel og eru geimfararnir á leið til geimstöðvarinnar. Þetta er í fyrsta sinn sem rússneskur geimfari fær far til geimstöðvarinnar um borð í geimfari SpaceX og verða þau um borð í geimstöðinni í um hálft ár. Lending eldflaugarinnar heppnaðist einnig. Geimskot þetta kallast SpaceX Crew-5 og fara þau til geimstöðvarinnar í sama geimfari og áhöfn Crew-3. Eldflaugin sem ber þau út í geim á svo að lenda aftur á drónaskipinu Just Read the Instructions sem er statt undan ströndum Flórída, þar sem geimförunum verður skotið á loft. Eins og nafnið gefur til kynna er þetta í fimmta sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Geimfararnir eru að þessu sinni þau Nicole Mann, sem leiðir hópinn, og Josh Cassada frá Bandaríkjunum, Koichi Wakat frá Japan og Anna Kikina frá Rússlandi. Um borð í geimstöðinni eiga þau að leggja stund á vísindarannsóknir og viðhaldsvinnu. Nicole Mann, Anna Kikina, Josh Cassada og Koichi Wakata.AP/John Raoux Frekari upplýsingar um geimstöðina og hverjir eru þar um borð má finna hér á vef NASA. Til stendur að skjóta geimfarinu á loft klukkan fjögur í dag, að íslenskum tíma, og eru litlar sem engar líkur á því að veður muni koma í veg fyrir geimskotið. Gangi ekki eftir að skjóta geimfarinu á loft í dag, stendur til að reyna aftur á morgun. Fylgjast má geimskotinu í beinni útsendingu hér að neðan.
Bandaríkin Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Skotmennirnir feðgar Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Fleiri fréttir Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið Sjá meira