Suðurlandsprinsinn er stórkostlegur gæi sem sló í gegn: „Litla útgeislunin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2022 14:01 Clayton Ladine fagnar einu sinni sem oftar í Þorlákshöfn. S2 Sport Breiðablik styrkti sig með nýjum erlendum leikmanni fyrir leiktíðina og fékk til sín Clayton Ladine út 1. deildinni. Ladine var með 20 stig, 8 stoðsendingar og 7 fráköst í sigri á Þór í Þorlákshöfn. Subway Körfuboltakvöld tók fyrir nýja Blikann og það er ljóst að Jón Halldór Eðvaldsson er í aðdáendaklúbbnum. „Clayton Ladine hefur verið líkt við Justin Shouse og við köllum hann bara Flúða-Shouse en það er mín tillaga að viðurnefni. Þú talar um að þetta sé nýi uppáhaldsleikmaðurinn þinn Jonni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er bara Suðurlandsprinsinn. Whats not to like, án gríns. Hann er eins og Simmons, erókbikgæinn, það er greiðslan á honum. Þetta er bara stórkostlegur gæi og ástríðan sem þessi gaur er með,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Ladine öskraði í hvert skipti sem hann gerði eitthvað gott. Hann átti mikinn þátt í góðri stemmningu í Blikaleiknum í þessum góða útisigri. „Þetta er æðislegur gaur og ég elska svona ástríðu. Litla útgeislunin,“ sagði Jón Halldór. „Hann var á Flúðum á síðustu leiktíð og þar er ofboðslega vel talað um hann. Ég sá hann spila nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þú bara fannst fyrir honum í íþróttahúsinu,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er eins og klipptur inn í þetta Breiðablikslið og það er líka stóru parturinn í þessu,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Viðbótin sem Breiðablik er með í honum og [Julio Calver] De Assis,“ sagði Jón Halldór en De Assis var með 19 stig og 7 fráköst í fyrsta deildarleik sínum með Blikum. Það má sjá umfjöllunina um Clayton Ladine hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Suðurlandsprinsinn hjá Blikum Subway-deild karla Körfuboltakvöld Breiðablik Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Subway Körfuboltakvöld tók fyrir nýja Blikann og það er ljóst að Jón Halldór Eðvaldsson er í aðdáendaklúbbnum. „Clayton Ladine hefur verið líkt við Justin Shouse og við köllum hann bara Flúða-Shouse en það er mín tillaga að viðurnefni. Þú talar um að þetta sé nýi uppáhaldsleikmaðurinn þinn Jonni,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. „Þetta er bara Suðurlandsprinsinn. Whats not to like, án gríns. Hann er eins og Simmons, erókbikgæinn, það er greiðslan á honum. Þetta er bara stórkostlegur gæi og ástríðan sem þessi gaur er með,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. Ladine öskraði í hvert skipti sem hann gerði eitthvað gott. Hann átti mikinn þátt í góðri stemmningu í Blikaleiknum í þessum góða útisigri. „Þetta er æðislegur gaur og ég elska svona ástríðu. Litla útgeislunin,“ sagði Jón Halldór. „Hann var á Flúðum á síðustu leiktíð og þar er ofboðslega vel talað um hann. Ég sá hann spila nokkrum sinnum á síðustu leiktíð og þú bara fannst fyrir honum í íþróttahúsinu,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er eins og klipptur inn í þetta Breiðablikslið og það er líka stóru parturinn í þessu,“ sagði Matthías Orri Sigurðarson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Viðbótin sem Breiðablik er með í honum og [Julio Calver] De Assis,“ sagði Jón Halldór en De Assis var með 19 stig og 7 fráköst í fyrsta deildarleik sínum með Blikum. Það má sjá umfjöllunina um Clayton Ladine hér fyrir neðan. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Suðurlandsprinsinn hjá Blikum
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Breiðablik Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira