Khloé Kardashian segist hafa fundið æxli á andliti sínu Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 11. október 2022 22:38 Khloé Kardashian deilir sögu sinni á Instagram en þar má sjá myndir af henni með plástra á andlitinu. Myndin er samsett. Getty/NDZ/Star Max, Instagram/Khloé Kardashian Khloé Kardashian greindi frá því fyrr í kvöld á Instagram síðu sinni að hún hafi þurft að láta fjarlægja æxli af andliti sínu. Hún hefur áður þurft að láta fjarlægja sortuæxli af baki sínu. Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Kardashian segist hafa séð sögur á sveimi og getgátur um það af hverju hún hafi verið með plástur á andliti sínu í nokkurn tíma. Hún segir fylgjendum sínum frá því að hún hafi farið til læknis eftir að bólga sem hún tók eftir á andliti sínu hvarf ekki eftir sjö mánaða bið. Hér má sjá æxlið sem um ræðir, bólguna sem ekki hjaðnaði. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Þeir læknar sem hafi skoðað andlit hennar hafi sagt nauðsynlegt fyrir hana að gangast undir aðgerð vegna æxlisins strax en æxli sem þetta sé mjög sjaldgæft hjá ungu fólki. Hún bendir sérstaklega á að hún sé dugleg að nota sólarvörn en enginn sé ónæmur fyrir húðbreytingum sem þessum. Hér er Khloé með plástur á andliti sínu eftir aðgerðina. Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram Aðgerðina segir hún hafa gengið vel en læknir hennar hafi náð öllu meininu og allt virðist hafa gengið eins og í sögu, nú þurfi sárið bara að gróa. Kardashian tekur fram að henni þyki mikilvægt að tala um málið vegna þess að hún láti athuga hluti sem þessa reglulega þar sem hún fékk sortuæxli 19 ára. Hún leggur áherslu á að fólk láti skoða sig reglulega og fylgist vel með. Hún segist þakklát fyrir læknana sína og að æxlið hafi fundist jafn snemma og raun ber vitni. Hún segist hafa þurft að láta fjarlægja sortuæxli aðeins 19 ára gömul.Skjáskot/Khloé Kardashian/Instagram
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Halla byrjaði á Keto, missti tuttugu kíló og hætti á gigtarlyfjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning