Skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki Árni Jóhansson skrifar 13. október 2022 22:51 Milka skoraði 19 stig í kvöld. Vísir/Hulda Margrét „Þeir höfðu engu að tapa“, sagði Dominykas Milka eftir sigur Keflvíkinga á Stjörnunni fyrr í kvöld. Leikið var í Ásgarði, Garðabæ en lokatölur voru 86-92. Milka var spurður að því hvað hafi gerst í lok leiks en Keflvíkingar voru komnir 15 stigum yfir þegar stutt var eftir og ekkert sem benti til þess að Stjörnumenn ættu séns. „Svo byrjaði Turner III að skjóta og var að setja þvílík skot ofan í en ef hann hefði ekki hitt úr nokkrum þeirra þá hefði þetta verið önnur saga. Við höfum dýpt í liðinu okkar og það eru margir sem geta komið að leiknum og skorað og það gerðist í kvöld og við náðum í sigurinn.“ Milka var einn af þeim sem steig upp í kvöld og skoraði m.a. níu stig í röð í upphafi seinni hálfleiks til að hefja áhlaup Keflvíkinga og hann var spurður að því hverjar skipanirnar hefðu verið komandi inn í hálfleikinn en hann fann fjöl sína heldur betur í kringum vítateiginn. Milka endaði leikinn með 19 stig. Milka spilaði góða vörn að venju.Vísir/Hulda Margrét „Engar sérstakar skipanir. Ég þarf bara að spila minn leik, við erum með 10 menn sem hægt er að nota vel og þetta verður ekki lið þar sem einn eða tveir sjá um stigaskorunina. Í vetur snýst þetta um að dýptina, sem er styrkur okkar, að allir hafa hlutverk og að við erum óeigingjarnt lið. Í upphafi þriðja leikhluta þá sáum við hvernig þeir voru að spila varnarleikinn og mínir men fundu mig og ég hitti vel.“ Tímabilið er náttúrlega nýbyrjað en Milka var spurður hvert hugurinn leitaði um það hversu langt þetta lið myndi ná. „Það er bara næsti leikur á mánudaginn. Það er bikarleikur. Við þurfum að hvíla okkur og einbeita okkur svo að því að vinna þann leik.“ Barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Að lokum var Milka spurður að því hvað hann hafi lært um liðið sitt í dag. „Það skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki. Mörg önnur lið hefðu lagt árar í bát og tapað þessum lei ken við stóðum af okkur storminn og ég verð að hrósa Stjörnunni því þeir skoruðu mörg erfið stig. Sem betur fer náðum við í sigurinn og þetta er mjög gott skref í því sem við erum að byggja“ Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
„Svo byrjaði Turner III að skjóta og var að setja þvílík skot ofan í en ef hann hefði ekki hitt úr nokkrum þeirra þá hefði þetta verið önnur saga. Við höfum dýpt í liðinu okkar og það eru margir sem geta komið að leiknum og skorað og það gerðist í kvöld og við náðum í sigurinn.“ Milka var einn af þeim sem steig upp í kvöld og skoraði m.a. níu stig í röð í upphafi seinni hálfleiks til að hefja áhlaup Keflvíkinga og hann var spurður að því hverjar skipanirnar hefðu verið komandi inn í hálfleikinn en hann fann fjöl sína heldur betur í kringum vítateiginn. Milka endaði leikinn með 19 stig. Milka spilaði góða vörn að venju.Vísir/Hulda Margrét „Engar sérstakar skipanir. Ég þarf bara að spila minn leik, við erum með 10 menn sem hægt er að nota vel og þetta verður ekki lið þar sem einn eða tveir sjá um stigaskorunina. Í vetur snýst þetta um að dýptina, sem er styrkur okkar, að allir hafa hlutverk og að við erum óeigingjarnt lið. Í upphafi þriðja leikhluta þá sáum við hvernig þeir voru að spila varnarleikinn og mínir men fundu mig og ég hitti vel.“ Tímabilið er náttúrlega nýbyrjað en Milka var spurður hvert hugurinn leitaði um það hversu langt þetta lið myndi ná. „Það er bara næsti leikur á mánudaginn. Það er bikarleikur. Við þurfum að hvíla okkur og einbeita okkur svo að því að vinna þann leik.“ Barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Að lokum var Milka spurður að því hvað hann hafi lært um liðið sitt í dag. „Það skiptir engu máli hvernig vindar blása, við bognum en brotnum ekki. Mörg önnur lið hefðu lagt árar í bát og tapað þessum lei ken við stóðum af okkur storminn og ég verð að hrósa Stjörnunni því þeir skoruðu mörg erfið stig. Sem betur fer náðum við í sigurinn og þetta er mjög gott skref í því sem við erum að byggja“
Körfubolti Subway-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Fleiri fréttir Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Keflavík 86-92 | Gestirnir höfðu betur í stórleiknum Keflavík vann góðan sex stiga sigur á Stjörnunni í Subway deild karla í körfubolta í kvöld. Leikið var í Ásgarði, fara gestirnir því með tvö stig í pokahorninu út á Reykjanesbrautina og heim á leið. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 13. október 2022 22:00