Segir Rússa hafa í hyggju að eyðileggja 400 kílómetra áveitu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2022 08:11 Írönsku drónarnir eru hægfara og auðvelt að skjóta þá niður en þeir eru líka ódýrir og geta valdið mikilli eyðileggingu þegar þeir ná skotmarki sínu. AP/Roman Hrytsyna Vólódímír Selenskí Úkraínuforseti segir Rússa hafa í hyggju að eyðileggja vatnsaflsvirkjun og stíflu í austurhluta Kherson-héraðs, þar sem Úkraínumenn hafa sótt hart gegn innrásarhernum. Forsetinn segir rússneskar sveitir hafa komið fyrir sprengjum við stífluna og allt áveitukerfið, sem spannar um 400 kílómetra, sé í hættu. Ef Rússum tækist ætlunarverk sitt væri úti um Norður-Krímskaga skurðinn, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Selenskí segir eyðileggingu vatnsaflsvirkjunarinnar og stíflunar jafngilda notkun kjarnorkuvopna. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu um átökin í Úkraínu að yfirlýsingar Rússa og Hvít-Rússa um aukinn viðbúnað á landamærunum að Úkraínu hafi líklega verið ætlað að fá Úkraínumenn til að dreifa liðsafla sínum og senda fleiri sveitir að landamærunum. Þá hafa Bandaríkjamenn lýst því yfir að Íranir komi nú að átökunum með beinum hætti, með því að hafa sent mannafla til Krímskaga til að þjálfa Rússa í notkun íranskra dróna og veita þeim tæknilegan stuðning. Þeir telja þó ekki að Íranir séu bókstaflega að fljúga drónunum. Today hundreds of Iranian drones are undergoing "test runs" on our land,killing civilians.These drones were not intended for use against .To have a strategic advantage over its enemy, Israel should conduct a test run of its air defenses. #UAarmy is the best testing ground.— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 20, 2022 Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Íran Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira
Forsetinn segir rússneskar sveitir hafa komið fyrir sprengjum við stífluna og allt áveitukerfið, sem spannar um 400 kílómetra, sé í hættu. Ef Rússum tækist ætlunarverk sitt væri úti um Norður-Krímskaga skurðinn, sem myndi hafa hörmulegar afleiðingar í för með sér. Selenskí segir eyðileggingu vatnsaflsvirkjunarinnar og stíflunar jafngilda notkun kjarnorkuvopna. Breska varnarmálaráðuneytið segir í daglegri stöðuuppfærslu um átökin í Úkraínu að yfirlýsingar Rússa og Hvít-Rússa um aukinn viðbúnað á landamærunum að Úkraínu hafi líklega verið ætlað að fá Úkraínumenn til að dreifa liðsafla sínum og senda fleiri sveitir að landamærunum. Þá hafa Bandaríkjamenn lýst því yfir að Íranir komi nú að átökunum með beinum hætti, með því að hafa sent mannafla til Krímskaga til að þjálfa Rússa í notkun íranskra dróna og veita þeim tæknilegan stuðning. Þeir telja þó ekki að Íranir séu bókstaflega að fljúga drónunum. Today hundreds of Iranian drones are undergoing "test runs" on our land,killing civilians.These drones were not intended for use against .To have a strategic advantage over its enemy, Israel should conduct a test run of its air defenses. #UAarmy is the best testing ground.— Defense of Ukraine (@DefenceU) October 20, 2022
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Úkraína Rússland Íran Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Sjá meira