Elta upp fjörið og tilþrifin með því að skipta á milli leikja í NBA 360 í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2022 12:31 Kyrie Irving og Kevin Durant verða í sviðsljósinu með Brooklyn Nets í kvöld en margir eru spenntir að sjá hvað þeir geta gert saman með liðinu sem þeir ætluðu hvorugur að spila með. Getty/Jacob Kupferman NBA-deildin í körfubolta býður aftur upp á NBA 360 í ár og fyrsta útsendingin er í kvöld. Í rúma fimm klukkutíma verður flakkað á milli þeirra leikja sem eru í gangi í deildinni í kvöld. Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður. NBA Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira
Stöð 2 Sport 2 er áfram með NBA deildina í vetur og verður með fyrsta NBA 360 kvöldið í beinni hjá sér. Sigurður Orri Kristjánsson lýsir veislunni og er spenntur fyrir kvöldinu. „NBA 360 er prógramm þar sem er sýnt frá mörgum NBA leikjum sama kvöldið. Þar er skipt á milli leikja með það fyrir augunum að vera með það sem er mest spennandi í mynd hverju sinni,“ segir Sigurður Orri Kristjánsson. „Þetta er fyrirkomulag sem NFL aðdáendur þekkja sem "redzone". Þetta var gert nokkrum sinnum hjá Stöð 2 Sport í fyrra og mæltist vel fyrir,“ segir Sigurður Orri en það hlýtur að reyna á að lýsa svo mörgum leikjum í einu. „Ég gerði þetta tvisvar í fyrra og þetta var fáranlega skemmtilegt. Maður sér lið sem maður gefur sér ekki oft tíma til að horfa á,“ segir Sigurður Orri en hvað eru mest spennandi leikir kvöldsins. Hann nefnir sérstaklega fjóra leiki sem má sjá hér fyrir neðan. NBA 360 hefst klukkan 23.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Orlando Magic - Atlanta Hawks „Paolo Banchero var valinn fyrstur í nýliðavalinu og mætir Atlanta eftir að hafa átt frábæran fyrsta leik á NBA ferlinum. Atlanta bættu við sig Dejounte Murray frá San Antonio Spurs og er mikil spenna fyrir samvinnu hans og Trae Young,“ segir Sigurður Orri. Toronto Raptors - Brooklyn Nets „Það var eilíft vesen á Nets í fyrra og Durant vildi að Steve Nash þjálfari yrði rekinn í sumar og vildi fara sjálfur. Toronto líta hins vegar vel og nýliði ársins í fyrra Scottie Barnes kemur vel undan sumri,“ segir Sigurður. Boston Celtics - Miami Heat „Þessi lið mættust í úrslitum austurdeildarinnar í fyrra,“ segir Sigurður. Utah Jazz - Minnesota Timberwolves „Rudy Gobert mætir sínum gömlu félögum,“ segir Sigurður.
NBA Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Sjá meira