Dagskráin í dag: Lokaumferð Bestu-deildarinnar, ítalski boltinn, golf, NBA og ACB Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. október 2022 06:01 Breiðablik fær nýja skjöldinn afhentan í dag. Vísir/Hulda Margrét Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag, en alls verður boðið upp á 14 beinar útsendingar á þessum flotta laugardegi. Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2. Dagskráin í dag Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Besta-deild karla í knattspyrnu tekur mikið pláss í dag og við hefjum leik klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport þar sem sérfræðingar Stúkunnar verða á svæðinu og fylgjast með öllum leikjum dagsins í svokölluðum Red Zone þætti. Beinar útsendingar frá leikjum dagsins hefjast svo klukkan 12:50 þar sem lokaumferðin fer öll fram á sama tíma. KR tekur á móti Stjörnunni á Stöð 2 Sport 2 og Víkingur heimsækir nýkrýnda Íslandsmeistara Breiðabliks á Stöð 2 Sport 4. Leikir Keflavíkur og Fram, ÍBV og Leiknis, og FH og ÍA verða svo sýndir á hliðarrásum Bestu-deildarinnar. Stúkan verður svo á sínum stað á Stöð 2 Sport klukkan 20:00 þar sem farið verðu yfir alla leiki dagsins. Þá eru þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá í dag, en klukkan 12:50 hefst bein útsending frá viðureign Napoli og Sassuolo á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 15:50 taka Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce svo á móti stórliði Juventus á Stöð 2 Sport 2 áður en Sampdoria heimsækir Inter klukkan 18:35 á sömu rás. Golfið er einnig á sínum stað í dag og klukkan 12:30 hefst bein útsending á Stöð 2 Sport 5 frá þriðja keppnisdegi Portugal Masters á DP World Tour áður en Bermuda Championship á PGA-mótaröðinni tekur við klukkan 17:30. Körfuboltinn lætur sig ekki vanta, en klukkan klukkan 18:35 hefst bein útsending frá viðureign Gran Canaria og Lanovo Tenerife í spænsku ACB-deildinni á Stöð 2 Sport 3 og klukkan 22:00 hefst bein útsending frá viðureign Sacramento Kings og Miami Heat í NBA-deildinni á Stöð 2 Sport 2.
Dagskráin í dag Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira