Gulla til formennsku fyrir flokkinn okkar allra Birgir Gunnlaugsson skrifar 1. nóvember 2022 17:32 Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sjálfstæðisflokkurinn Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands. Fjöldi sjálfboðaliða margfaldaðist, fjöldi deilda jókst og um tíð rak Fjölnir 14 deildir af hinum ýmsu íþróttum og hugleikjum fyrir unga fólkið í Grafarvogi.Gulli lagði drög að aðstöðu uppbyggingu félagsins til áratuga með samningi við Reýkjavík sem undirritaður var á Fjölnisvellinum af honum og þáverandi valdhöfum í Reykjavík. Gulli hefur einstakan hæfileika til að virkja og sameina afl grasrótarinnar, leiða saman ólíka einstaklinga, kalla fram það besta í hverjum einstaklingi til hagsbóta fyrir ríkari málefni og virkja fólk á þann hátt sem hentar hverjum og einum best og skilar mestum árangri. Gulli er traustur og góður vinur, einlægur, heiðarlegur og fyrst of fremst góð manneskja. Við unnum saman hjá Fjölni í nokkur ár og síðar í íþróttanefnd stjórnvalda, svo eitthvað sé nefnt. Við vorum ekki alltaf sammála um lausnirnar en slíkri stöðu kann Gulli vel að vinna úr, hann hlustar eftir því sem er sameiginlegt og vinnur út frá því. Virðing hans fyrir samfélaginu og fólkinu er alger. Ef ég þekki einhvern þjón fólksins þá er það Gulli. Núna köllum við til Guðlaugs og viljum að hann vinni veg Sjálfstæðisflokksins sem mestan sem nýr formaður, líkt og hann hefur gert fyrir þau málefni sem hann hefur hingað til lagt lið með einstökum árangri. Við verðum að fá hann til að rjúfa kyrrstöðuna og endurvekja þau gildi sem við svo mörg fylgjum af heilhug.Ég hef verið verkamaður allt mitt líf, alinn upp af einstæðri móður sem vann myrkrana á milli til að sjá fyrir fimm barna hópi. Eins og móðir mín er ég Sjálfstæðismaður - engin stefna hefur fært okkur betri lífsgæði og engin flokkur rúmað jafn ólíkar skoðanir. Það er mér mikill heiður að fá að leggja Gulla lið, hvetja til að gegna formennsku fyrir flokkinn okkrar allra. Birgir Gunnlaugsson Hugbúnaðarsérfræðingur
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar