„Passa sig á að sofna ekki á verðinum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. nóvember 2022 23:30 Díana Dögg í leik með íslenska landsliðinu. Vísir/Jónína „Ótrúlega gott að fá svona marga leiki svo við getum spilað okkur saman. Bætt okkur í okkar veikleikum og því sem er gott,“ sagði landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir um verkefni íslenska kvennalandsliðsins en eftir tvo leiki í Færeyjum um síðustu helgi þá mætir liðið Ísrael hér heima í undankeppni HM 2023 bæði á laugardag og sunnudag. „ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
„ Erum aðallega búnar að vera laga varnarleikinn okkar. Viljum vera aggressífari og standa hærra, sem er meira alþjóðlegi boltinn heldur en að standa alveg niðri á línu eins og er vinsælt í íslenska boltanum. Þurfum aðeins að venjast því, svo erum við líka að bæta okkar sóknarleik,“ sagði Díana Dögg aðspurð hvað liðið væri mest að vinna í þessa dagana. „Við vorum að læra á milli leikja. Það sem gekk ekki í fyrri leiknum, eða það sem betur mátti fara. Við lærðum af því og gerðum betur í seinni leiknum. Jákvætt að við getum lagað okkar leik með svona stuttu millibili,“ sagði Díana Dögg varðandi hvað hefði verið jákvæðast við sigrana í Færeyjum. Um komandi verkefni hafði landsliðskonan þetta að segja: „Bara mjög vel. Hlakka til að spila þessa leiki. Maður er kannski smá að renna blint í sjóinn en það er bara skemmtilegt. Hlakka til að geta keyrt almennilega á þetta.“ Viðtalið í heild sinni má hlusta á, og sjá, í spilaranum hér að neðan. Þar talar Díana Dögg um ísraelska liðið og að Ísland megi ekki sofna á verðinum en liðið er að renna nokkuð blint í sjóinn með andstæðinga helgarinnar. Leikirnir hefjast klukkan 15.00 á laugardag og sunnudag. Báðir verða í beinni textalýsingu hér á Vísi. Klippa: Díana Dögg segir mikilvægt að sofna ekki á verðinum
Handbolti Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita