„Klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2022 08:01 Davíð Rúnar með beltið sem er í boði fyrir þann sem vinnur aðalbardaga kvöldsins. Vísir/Sigurjón Hnefaleikafólk verður í sviðsljósinu í Kaplakrika í Hafnafirði í dag en þá fer Icebox hnefaleikamótið fram í þriðja sinn og nú í fyrsta sinn í beinni útsendingu. „Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld. Box Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
„Ég er alltaf að reyna að gera þetta stærra og stærra. Þetta er klárlega stærra en nokkru sinni fyrr núna,“ segir Davíð Rúnar Bjarnason, yfirþjálfari í Hnefaleikafélagi Reykjavíkur/Mjölni. „Þetta er í fyrsta skipti í rúmlega 15 ár sem íslenskir hnefaleikar eru í beinni útsendingu. Þeir verða í beinni á Stöð 2 Sport og vonandi verða þúsundir manns að horfa í beinni. Það er vægast sagt skref upp á við.“ Davíð Rúnar með verðlaunagripinn.Visir/Sigurjón „Það eru 13 norskir boxarar hér núna frá átta misunandi klúbbum. Þannig það eru vægast sagt margir gestir og það verða alls þrettán bardagar Ísland vs. Noregur.“ „Síðasta mót þar sem Ísland og Noregur mættust var frekar jafnt. Þegar Írarnir komu þá unnum við báða bardagana. Okkur gengur vel, við þurfum að sýna meira af því. Ég er að leggja mig allan fram við að gefa íslenskum boxurum athygli. Þetta er komið í sjónvarp núna þannig að við gefum í.“ Það verður meira á dagskránni en aðeins hnefaleikar. „Það verða nokkrir rapparar sem sjá um sem sagt inngöngulög fyrir nokkra íslenska boxara þannig þetta verður meira en bara að horfa á box. Þetta verður alvöru upplifun og ég hvet alla til að kíkja í Kaplakrika og ef þið komist ekki þá að horfa í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport,“ sagði Davíð Rúnar að endingu. Icebox er á dagskrá Stöðvar 2 Sport frá 19.15 til 22.20 í kvöld.
Box Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira