Vilji til þess að leysa hlutina í sameiningu Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 24. nóvember 2022 20:33 Aðalgeir Ástvaldsson er formaður SVEIT Stöð 2 Talsverður styr hefur staðið um næturlíf Reykjavíkur að undanförnu en til viðbótar við ofbeldismálin sem hafa verið í fréttum hefur skapast talsverð umræða um hávaða frá skemmtistöðum eins og við sögðum frá í kvöldfréttatíma okkar í gær. Íbúar hafa kvartað yfir hávaða, of miklum bassa sem glymur milli húsa og þá hafa hótelrekendur jafnvel þurft að endurgreiða gestum vegna hávaðakvartana. Kristófer Oliversson er formaður félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu. Hann segir sambýlið oftast ganga vel þó auðvitað verði stundum núningur á milli aðila. „Við lifum hvor á öðrum og nauðsynlegt að vera saman í þessu en það er í þessu eins og öðru, hann er vandrataður hinn gullni meðalvegur. Við viljum hafa lifandi borg og gott og skemmtilegt mannlíf og viljum líka geta sofið á nóttunni. Svo þetta er og hefur verið og mun verða togstreita þarna á milli svona í einstaka tilfellum,“ sagði Kristófer í samtali við fréttastofu. Vilja leysa málið í sameiningu Aðalgeir Ástvaldsson, formaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, segir veitingamenn alla af vilja gerða til þess að koma til móts við kvartanir íbúa. Pláss sé fyrir alls konar rekstur í miðbænum. „Við höfum verið frá því í vor á fundum með borgarráði varðandi hávaðamál og önnur mál sem er hægt að taka á. Við höfum unnið með ríkislögreglustjóra, heilbrigðiseftirliti og aðilum innan borgarinnar sem hefur bara gengið mjög vel. Svosem ekkert óeðlilegt að íbúar hafi eitthvað að segja um þessi mál en við viljum klárlega bara leysa þetta í sameiningu,“ sagði Aðalgeir. Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Íbúar hafa kvartað yfir hávaða, of miklum bassa sem glymur milli húsa og þá hafa hótelrekendur jafnvel þurft að endurgreiða gestum vegna hávaðakvartana. Kristófer Oliversson er formaður félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu. Hann segir sambýlið oftast ganga vel þó auðvitað verði stundum núningur á milli aðila. „Við lifum hvor á öðrum og nauðsynlegt að vera saman í þessu en það er í þessu eins og öðru, hann er vandrataður hinn gullni meðalvegur. Við viljum hafa lifandi borg og gott og skemmtilegt mannlíf og viljum líka geta sofið á nóttunni. Svo þetta er og hefur verið og mun verða togstreita þarna á milli svona í einstaka tilfellum,“ sagði Kristófer í samtali við fréttastofu. Vilja leysa málið í sameiningu Aðalgeir Ástvaldsson, formaður samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, segir veitingamenn alla af vilja gerða til þess að koma til móts við kvartanir íbúa. Pláss sé fyrir alls konar rekstur í miðbænum. „Við höfum verið frá því í vor á fundum með borgarráði varðandi hávaðamál og önnur mál sem er hægt að taka á. Við höfum unnið með ríkislögreglustjóra, heilbrigðiseftirliti og aðilum innan borgarinnar sem hefur bara gengið mjög vel. Svosem ekkert óeðlilegt að íbúar hafi eitthvað að segja um þessi mál en við viljum klárlega bara leysa þetta í sameiningu,“ sagði Aðalgeir.
Næturlíf Reykjavík Veitingastaðir Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira