Funda hver fyrir sig í dag og hittast svo á ný á morgun Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2022 13:56 Aðalsteinn Leifsson hefur í nægu að snúa sem Ríkissáttasemjari þessa dagana. vísir/vilhelm Fundi Starfsgreinasambandsins, samflots iðn- og tæknimanna og Samtaka atvinnulífsins sem var á dagskrá hjá ríkissáttasemjara í dag hefur verið frestað til morguns. Ríkissáttasemjari segir í samtali við fréttastofu að hann telji tíma samningsaðila betur verið í vinnu með sínu baklandi en að þeir komi síðan aftur saman til fundar hjá sáttasemjara á morgun. Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira
Stíf fundarhöld hafa einkennt þessa viku í viðræðum samtaka atvinnulífsins við Samflot iðn- og tæknifólks annars vegar og við starfsgreinasambandið hins vegar. Stefnt var að því að ljúka viðræðum fyrir lok nóvembermánaðar en nú er ljóst að það tókst ekki og var fundi slitið í gærkvöldi án kjarasamnings. VR stéttarfélag tók ekki þátt í viðræðum gærdagsins en ekki er talið útilokað að félagið komi að viðræðum dagsins með einum eða öðrum hætti. VR sleit viðræðunum við SA fyrir nokkrum dögum. Kjarninn greindi frá því í gær að Starfsgreinasambandið hafi að megninu til samþykkt tilboð sem hljóðaði upp á 4% launahækkun með 20 000 króna gólfi en 40 000 króna þaki. Vilhjálmur Birgisson, formaður SGS vildi ekki staðfesta þetta í samtali við fréttastofu í gær og sagði sambandið ekki horfa til prósentuhækkana heldur krónutöluhækkana. Vilhjálmur sagði ekki tímabært að úttala sig um krónur og aura á þessu stigi málsins og að staðan væri viðkvæm.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Mest lesið Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Erlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Innlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Innlent Fleiri fréttir Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Sjá meira