Hefðu átt að fara sér hægar Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 6. desember 2022 13:18 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, gagnrýnir þann flýti sem settur var í að loka kjarasamningi milli Samtaka Atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins. Menn hefðu átt að fara sér hægar og ekki glutra niður góðu tækifæri. Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna. Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira
Ekki er gert ráð fyrir því að aðilar vinnumarkaðarins hittist á formlegum fundi í dag en Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, sagði í samtali við fréttastofu í gær að samningsstaða verkalýðshreyfingarinnar hafi versnað þegar Starfsgreinasambandið og Samtök Atvinnulífsins náðu saman um nýjan kjarasamning síðastliðin laugardag. Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar tekur undir með Ragnari. „Þetta er ein af þeim ástæðum sem ég hef til að gagnrýna þennan mikla hraða sem settur var í að loka samningi hjá SGS og samtökum atvinnulífsins. Mín afstaða er sú að ef fólk hefði nýtt samtakamátt vinnandi fólks og nýtt þennan tíma sem að við höfum þegar að samningar eru lausir, til þess að sækja fram sameinuð og bæta lífskjör okkar félagsfólks. Þá hefði verið hægt að vinna saman. Þá hefði verið hægt að knýja á um að stjórnvöld kæmu að borðinu og tækju raunverulega þátt í að bæta lífskjör vinnandi fólks. Vilhjálmur Birgisson, formaður Starfsgreinasambandsins hefur ásakað aðila innan Eflingar um að leka upplýsingum þegar kjaraviðræðurnar voru á viðkvæmu stigi og segir fyrrum félaga hafa stungið sig í bakið. „Það að menn leggist hér svo lágt að tala um hnífastungur. Finnst mér auðvitað bara fáránlegt og ég ætla ekki að taka þátt í slíkri orðræðu“, sagði Sólveig Anna.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022 Vinnumarkaður Mest lesið Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Fleiri fréttir Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Sjá meira