Sjálfkrafa fyrning orlofs ólögmæt samkvæmt Evrópudómstól Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 8. desember 2022 20:27 Ákvörðun Evrópuréttar styður trú ASÍ. Getty/Spyros Arsenis / EyeEm Evrópudómstóllinn hefur skorið úr um lögmæti sjálfkrafa fyrningar á áunnu orlofi. Niðurstaða dómstólsins var sú að fyrrnefnd fyrning sé ólögmæt og staðfestir það kröfur Alþýðusambandsins vegna innlendra samningsákvæða sem ríma ekki við þetta. Þessu greinir Alþýðusamband Íslands frá á vef sínum og segir jafnframt borið hafa á því að hérlendir atvinnurekendur telji áunnið orlof fyrnast sjálfkrafa, sé það ekki tekið. Meðal atvinnurekenda sem hafi haldið þessu til streitu hérlendis sé til dæmis hið opinbera. ASÍ segir niðurstöðu Evrópudómstólsins nú staðfesta skyldu atvinnurekenda til þess að sjá til þess að starfsfólk taki sér það orlof sem það hefur unnið sér inn fyrir. Atvinnurekendurnir geti sömuleiðis ekki tekið ónýtta orlofsdaga eða -fé frá starfsfólki. Þá greinir sambandið frá því að samningsákvæði um fyrningu orlofs hafi verið sett inn í síðustu kjarasamninga við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg. Samningsákvæðið fjallar um niðurfellingu orlofsdaga að ákveðnum tíma liðnum. Ákvæðið má sjá hér að neðan. „Hafi starfsmaður sem átti gjaldfallið orlof þann 1. maí 2020, allt að 60 dögum, ekki nýtt þá daga fyrir 30. apríl 2023, falla þeir dagar niður sem eftir standa.“ Segist ASÍ hafa beitt sér fyrir því að ákvæði þetta væri lagfært og muni gera það á ný, nú þegar niðurstaða Evrópudómstóls liggur fyrir. Vinnumarkaður ASÍ Evrópusambandið Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Þessu greinir Alþýðusamband Íslands frá á vef sínum og segir jafnframt borið hafa á því að hérlendir atvinnurekendur telji áunnið orlof fyrnast sjálfkrafa, sé það ekki tekið. Meðal atvinnurekenda sem hafi haldið þessu til streitu hérlendis sé til dæmis hið opinbera. ASÍ segir niðurstöðu Evrópudómstólsins nú staðfesta skyldu atvinnurekenda til þess að sjá til þess að starfsfólk taki sér það orlof sem það hefur unnið sér inn fyrir. Atvinnurekendurnir geti sömuleiðis ekki tekið ónýtta orlofsdaga eða -fé frá starfsfólki. Þá greinir sambandið frá því að samningsákvæði um fyrningu orlofs hafi verið sett inn í síðustu kjarasamninga við ríki, sveitarfélög og Reykjavíkurborg. Samningsákvæðið fjallar um niðurfellingu orlofsdaga að ákveðnum tíma liðnum. Ákvæðið má sjá hér að neðan. „Hafi starfsmaður sem átti gjaldfallið orlof þann 1. maí 2020, allt að 60 dögum, ekki nýtt þá daga fyrir 30. apríl 2023, falla þeir dagar niður sem eftir standa.“ Segist ASÍ hafa beitt sér fyrir því að ákvæði þetta væri lagfært og muni gera það á ný, nú þegar niðurstaða Evrópudómstóls liggur fyrir.
Vinnumarkaður ASÍ Evrópusambandið Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira