Sögulegur sigur átján ára undrabarns í UFC: Vill gefa mömmu sinni bíl í jólagjöf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 08:00 Raul Rosas Jr. fagnar sögulegum sigri sínum í Las Vegas um helgina. Getty/Carmen Mandato Raul Rosas Jr. skrifaði nýjan kafla í sögu blandaðra bardagaíþrótta um helgina þegar hann var sá yngsti til að taka þátt í opinberum UFC-bardaga. Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas. MMA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Rosas yngri gerði þó miklu meira en það því hann kláraði andstæðing sinn, Jay Perrin, með sannfærandi hætti strax í fyrstu lotu. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) Rosas vann bardagann á hengingartaki þar sem Perrin gafst upp eftir tvær mínútur og 44 sekúndur. Raul Rosas Jr. er fæddur árið 2004 og nýbúinn að halda upp á átján ára afmælið sitt. Andstæðingur hans var 29 ára gamall. Rosas er sannkallað undrabarn og væntingarnar voru miklar fyrir þennan sögulega fyrsta bardaga hans. Það er óhætt að segja að hann hafi ekki ollið neinum vonbrigðum. View this post on Instagram A post shared by ESPN MMA (@espnmma) Það er líka mikill gorgeir í stráknum sem virðist hafa allt til alls til að ná langt á þessu sviði. Eftir bardagann sóttist Rosas eftir því að fá bardagabónus kvöldsins „Ég þarf að fá þessa fimmtíu þúsund dali svo ég get keypt smárútu fyrir mömmu í jólagjöf svo hún geti skutlað mér á æfingar,“ sagði Raul Rosas yngri. „Þetta hljómar kannski klikkað en ég vissi alltaf að ég yrði á þessum stað á þessum aldri. Ég gera það sem ég elska. Ég ætlaði bara að kynna mig í kvöld því ég ætla að ná þessu belti,“ sagði Rosas.
MMA Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira