„Það var of stór biti að lenda fimm mörkum undir“ Andri Már Eggertsson skrifar 13. desember 2022 23:15 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var afar svekktur með þriggja marka tap gegn Ystad á heimavelli 29-32. „Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira
„Það er erfitt að greina hvað fór úrskeiðis beint eftir leik. Það var slæmur kafli í upphafi síðari hálfleiks þar sem við lentum fimm mörkum undir sem var of stór biti,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Í stöðunni 18-18 náði Ystad frábærum kafla þar sem gestirnir frá Svíþjóð gerðu fimm mörk í röð. „Það var eitt og annað sem fór úrskeiðis. Þeir skoruðu auðveld mörk á meðan tókst okkur ekki að skora hinu megin sem gerði þetta erfitt fyrir okkur.“ Það vakti athygli að Snorri Steinn Guðjónsson tók ekki eitt einasta leikhlé í leiknum aðspurður hvers vegna fannst honum það ekki þurfa. Eftir að hafa lent fimm mörkum undir hafði Valur fyrir því að minnka forskot Ystad niður í eitt mark en nær komst Valur ekki og Snorri var með einfalda skýringu hvers vegna Ystad vann að lokum þriggja marka sigur. „Þeir voru betri.“ Benedikt Gunnar Óskarsson, leikmaður Vals, fór út af meiddur en Snorri Steinn vissi ekki hvers vegna. „Benedikt fór út af meiddur en ég er ekki sjúkraþjálfari og veit ekki hvað gerðist.“ Eftir að hafa byrjað á að vinna fyrstu tvo leikina í Evrópudeildinni hefur Valur tapað þremur leikjum og gert eitt jafntefli. „Það var vonbrigði að fá ekki meira út úr leiknum í Frakklandi, vonbrigði að vinna ekki í Ungverjalandi og vonbrigði að tapa hérna heima,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Sjá meira