Lækka hámarkshraða um gjörvalla Reykjavíkurborg Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 14. desember 2022 14:53 Breytingarnar eru sagðar nauðsynlegar til að efla umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys. Vísir/Vilhelm Hámarkshraði verður lækkaður um alla Reykjavíkurborg á næsta ári. Götur, þar sem hámarkshraði var áður 50 kílómetra hraði á klukkustund, fer ýmist niður í 30 eða 40 kílómetra hraða. Umhverfis- og skipulagsráð samþykkti breytingarnar í morgun. Búist er við því að breytingarnar taki nokkurn tíma, eða stóran hluta ársins 2023. Lækkun hámarkshraða tekur gildi þegar ný skilti eru komin upp. Áréttað er að breytingarnar taka ekki til gatna sem eru í umsjón Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna. Vegagerðin fer meðal annars með vegahald þjóðvega í þéttbýli. Lækkun hámarkshraða mun því ekki hafa áhrif á Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Hringbraut, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut. Hér að neðan er mynd sem sýnir breytingarnar. Reykjavíkurborg ræðst í breytingarnar á næsta ári.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg segir markmiðið með lækkuninni vera að stuðla að bættu umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys á fólki. Lækkun hámarkshraða sé nauðsynleg til að ná því markmiði. Taldir eru upp fjölmargir vegir innan íbúðabyggðar þar sem hámarkshraði fer úr 50 kílómetra hraða niður í 30 eða 40 kílómetra hraða á klukkustund á vef Reykjavíkurborgar. Hámarkshraði á Bústaðarvegi og Grensásvegi lækkar meðal annars niður í 40 kílómetra hraða og hámarkshraði á Flugvallarvegi, austan Bústaðarvegar, fer niður í 30 kílómetra hraða á klukkustund. Hægt er að skoða ítarlegan gatnalista Reykjavíkurborgar hér. Umferð Reykjavík Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
Búist er við því að breytingarnar taki nokkurn tíma, eða stóran hluta ársins 2023. Lækkun hámarkshraða tekur gildi þegar ný skilti eru komin upp. Áréttað er að breytingarnar taka ekki til gatna sem eru í umsjón Vegagerðarinnar og Faxaflóahafna. Vegagerðin fer meðal annars með vegahald þjóðvega í þéttbýli. Lækkun hámarkshraða mun því ekki hafa áhrif á Sæbraut, Kringlumýrarbraut, Miklubraut, Hringbraut, Vesturlandsveg og Reykjanesbraut. Hér að neðan er mynd sem sýnir breytingarnar. Reykjavíkurborg ræðst í breytingarnar á næsta ári.Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg segir markmiðið með lækkuninni vera að stuðla að bættu umferðaröryggi og koma í veg fyrir alvarleg slys á fólki. Lækkun hámarkshraða sé nauðsynleg til að ná því markmiði. Taldir eru upp fjölmargir vegir innan íbúðabyggðar þar sem hámarkshraði fer úr 50 kílómetra hraða niður í 30 eða 40 kílómetra hraða á klukkustund á vef Reykjavíkurborgar. Hámarkshraði á Bústaðarvegi og Grensásvegi lækkar meðal annars niður í 40 kílómetra hraða og hámarkshraði á Flugvallarvegi, austan Bústaðarvegar, fer niður í 30 kílómetra hraða á klukkustund. Hægt er að skoða ítarlegan gatnalista Reykjavíkurborgar hér.
Umferð Reykjavík Bílar Umferðaröryggi Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira