Landtenging muni spara 750 tonn af losun gróðurhúsalofttegunda Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. desember 2022 11:48 Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vísir/Vilhelm Landtenging flutningaskipa Eimskips við Sundahöfn var tekin í notkun í gær þegar gámaskipið Dettifoss var formlega tengt við rafmagn í Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á sviði loftlagsmála á Íslandi þar sem unnið er að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningastarfsemi. Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira
Í fréttatilkynningu Eimskips kemur fram að með þessum áfanga sé hægt að landtengja stærstu skip félagsins við rafmagn þegar þau eru í Sundahöfn í stað þess að keyra ljósavélar sem ganga fyrir olíu. Ávinningurinn er minnkun í losun gróðurhúsalofttegunda ásamt bættum loftgæðum og hljóðvist á svæðinu en landtengingin kemur til með að minnka olíunotkun um allt að 240 tonn á ári sem jafngildir útblæstri á um 750 tonnum af koltvísýringi (CO2). Vísir/Vilhelm Verkefnið er samstarfsverkefni Eimskips, Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, Reykjavíkurborgar, Faxaflóahafna og Veitna en skrifað var undir viljayfirlýsingu um uppbyggingu og rekstur landtenginga fyrir skip í Sundahöfn í maí 2020. Norska fyrirtækið Blueday Technology AS hefur séð um hönnun og smíði á landtengingarbúnaði og verkfræðistofan Efla hafði umsjón með verkinu. Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm Þá segir í tilkynningu að þessar breytingar muni styrkja þá vegferð Eimskips að minnka losun gróðurhúsalofttegunda í starfsemi sinni en nú þegar keyra allir kranar félagsins í Sundahöfn á rafmagni. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis og orkumálaráðherra var staddur um borð í Dettifossi í gær og sagði áfangann vera stórt skref í átt að losunarmarkmiðum, þó enn væri langt í land. Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips segir einstaklega jákvætt að sjá landtenginguna verða að veruleika. m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Edda Rut Björnsdóttir, markaðs- og samskiptastjóri Eimskips um borð í Dettifossi.Vísir/Vilhelm „Það er okkur mikilvægt að taka þátt í fjölbreyttum verkefnum sem snúa að umhverfismálum enda er rekstur Eimskips margbreytilegur. Samstarf við alla hagaðila sem komu að verkinu var árangursríkt og ljóst að þegar kemur að orkuskiptum þurfa allir að leggjast á árarnar því að árangur næst ekki nema með samvinnu.“ m borð í Dettifossi, öðru af tveimur stærstu skipum Eimskips, miðvikudaginn 14. desember kl. 12:45 en þá munum við formlega taka í notkun landtengingar gámaskipa við Sundahöfn. Um er að ræða tímamótaverkefni á Íslandi og þó víðar væri leitað þar sem unnið er samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda og loftmengandi efna frá flutningsstarfsemi. Vísir/Vilhelm
Eimskip Umhverfismál Reykjavík Skipaflutningar Hafnarmál Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Erlent Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Fleiri fréttir Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Sjá meira