Benedikt Guðmundsson: Meiðsladraugur yfir Njarðvík Árni Jóhannsson skrifar 16. desember 2022 22:45 Þjálfari Njarðvíkinga Benedikt Guðmundsson náði ekki að kveikja nógu vel í sínum mönnum. Vísir / Diego Benedikt Guðmundsson, þjálfari Njarðvíkinga, var sammála blaðamanni um að leikurinn við Val í kvöld hafi ekki verið fallegur en hann gat verið stoltur af sínum mönnum. Leikurinn endaði með sigri Valsmanna 88-75 sem sitja í öðru sæti en Njarðvíkingar verða í því fjórða yfir jólin. „Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“ Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
„Nei þetta var ekki fallegt ég er sammála því og ég var að segja það við einhvern hérna að þetta hafi verið með því þreyttara sem ég hef séð. Sýndist bæði lið vera ca. 40% í orku en mér fannst við samt reyna og svo sprungum við á limminu í restina.“ Benedikt var spurður að því hvort hann hafi ekki getað gert eitthvað til að kreista örlítið meira út úr sínum mönnum. „Jú jú, það er örugglega eitthvað sem við gátum gert meira. Við fundum ekki leiðir núna og eins svekktur og ég er með þennan leik þá langar mig að hrósa mínu liði bara hvernig við erum búnir að tækla þetta mótlæti sem við erum að lenda í. Það er einhver meiðsladraugur yfir Njarðvík núna, bæði karla og kvenna megin, en samt förum við í þriggja daga jólafrí í fjórða sæti og ég verð að hrósa mínu liði fyrir það.“ Það er því kærkomið að fá frí en Njarðvíkingar voru ekki nema níu á skýrslu í kvöld. „Klárlega og það mætti vera lengra. Við nýtum þessa þrjá fjóra daga frá æfingum núna og vonandi náum við mönnum heilum og þeir verða ferskir fyrir umferðinga á milli jóla og nýárs.“ Ef við tökum stöðuna eftir 10 leiki gætu Njarðvíkingar þá verið sáttir við stigatöfluna miðað við ástandið á hópnum og meiðsladrauginn sem vofir yfir? „Það eru örugglega skiptar skoðanir á því. Eins og deildin er núna þá tek ég fjórða sætið miðað við að við höfum ekki verið með full mannað lið síðan ég veit ekki hvenær. Ég ætla að taka glasið hálf fullt núna.“
Subway-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Íslenski boltinn Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Haukar | Nær Dinkins að svara fyrir sig? Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Leik lokið: Valur - Njarðvík 88-75 | Valsmenn náðu í stigin sem í boði voru Leikur Vals og Njarðvíkinga í 10. umferð Subway deildar karla náði ekki flugi fyrr en í fjórða leikhluta en þá náðu Valsmenn að keyra yfir gestina og klára leikinn með 13 stiga mun 88-75. 16. desember 2022 21:58