„Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. desember 2022 13:31 Ólafur Ólafsson er Grindavíkurliðinu gríðarlega mikilvægur. Vísir/Ingibergur Þór Jónasson Ólafur Ólafsson átti stórleik með Grindvíkingum í sigurleik á útivelli á móti Haukum í tíundu umferð Subway deildar karla. Ólafur skoraði 32 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur. Hann var eini stigi frá sínu persónulega stigameti og sett nýtt persónulegt met í þristum. Ólafur er aðeins níundi Grindvíkingurinn til að ná átta þrista leik og annar í fjölskyldunni. Þorleifur Ólafsson, eldri bróðir hans, hafði líka náð þessu en flesta átta þrista leiki fyrir Grindavík á Páll Axel Vilbergsson eða tólf. Frammistaða Ólafs var tekin fyrir í Subway Körfuboltakvöldi. „Óli Óla átti þetta kvöld. Það er bara eitt eintak af honum Sævar. Með þessa þriggja stiga skothæfileika og enn þá með svona 75 prósent af sprengjunni sem hann var með þegar hann var alveg upp á sitt besta. Með þyngd og getur því dekkað stærri menn, með jafnvægi og ógeðslega sterkur. Leggur sig fram á báðum endum vallarins. Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann er einstakur leikmaður með þessa geðveiki og þetta Grindavíkurhjarta. Hann nær að hrífa menn með sér. Ég held að ég fari ekki með rangt mál þegar ég segi að ég sé búinn að spá Grindavíkurliðinu tapi í níu af tíu leikjum í okkar spá,“ sagði Sævar Sævarsson. „Mér finnst bara ótrúlegt að þessi mannskapur sé að ná þessum árangri. Það segir ýmislegt um þjálfarana og hvað þeir ná út úr þessu liði. Þeir eru gjörsamlega að þurrausa alla hæfileikana úr þessu liði og skilja þá eftir inn á gólfi,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Ólaf og Grindavíkurliðið. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Frammistaða Ólafs Ólafssonar Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira
Ólafur skoraði 32 stig og setti niður átta þriggja stiga körfur. Hann var eini stigi frá sínu persónulega stigameti og sett nýtt persónulegt met í þristum. Ólafur er aðeins níundi Grindvíkingurinn til að ná átta þrista leik og annar í fjölskyldunni. Þorleifur Ólafsson, eldri bróðir hans, hafði líka náð þessu en flesta átta þrista leiki fyrir Grindavík á Páll Axel Vilbergsson eða tólf. Frammistaða Ólafs var tekin fyrir í Subway Körfuboltakvöldi. „Óli Óla átti þetta kvöld. Það er bara eitt eintak af honum Sævar. Með þessa þriggja stiga skothæfileika og enn þá með svona 75 prósent af sprengjunni sem hann var með þegar hann var alveg upp á sitt besta. Með þyngd og getur því dekkað stærri menn, með jafnvægi og ógeðslega sterkur. Leggur sig fram á báðum endum vallarins. Þetta er algjör einhyrningur í þessari deild,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson. „Hann er einstakur leikmaður með þessa geðveiki og þetta Grindavíkurhjarta. Hann nær að hrífa menn með sér. Ég held að ég fari ekki með rangt mál þegar ég segi að ég sé búinn að spá Grindavíkurliðinu tapi í níu af tíu leikjum í okkar spá,“ sagði Sævar Sævarsson. „Mér finnst bara ótrúlegt að þessi mannskapur sé að ná þessum árangri. Það segir ýmislegt um þjálfarana og hvað þeir ná út úr þessu liði. Þeir eru gjörsamlega að þurrausa alla hæfileikana úr þessu liði og skilja þá eftir inn á gólfi,“ sagði Sævar. Hér fyrir neðan má sjá umræðuna um Ólaf og Grindavíkurliðið. Klippa: Subway Körfuboltakvöld: Frammistaða Ólafs Ólafssonar
Subway-deild karla UMF Grindavík Körfuboltakvöld Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Körfubolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið Sjá meira