KA/Þór nýtti sér fjárhagsvandræði Randers og fékk til sín efnilega skyttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. janúar 2023 13:01 LIÐ KA/Þór hefur vissulega ollið vonbrigðum á tímabilinu til þessa en þær fengu liðstyrk frá Danmörku í gær. Instagram/@kathor.handbolti KA/Þór hefur styrkt sig fyrir seinni hluta Olís deildar kvenna í handbolta en danska handboltakonan Ida Hoberg skrifaði undir hjá liðinu í gær. Ida kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar sem hún hefur leikið undanfarin þrjú ár en þar áður var hún í Viborg HK. Hún kemur upp úr yngri flokka starfi Viborg. Ida er nítján ára gömul vinstri skytta og leikstjórnandi en hefur þrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu af meistaraflokksbolta en auk þess að spila með liði Randers hefur hún einnig stundað þjálfun hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Samkvæmt frétt á heimasíðu KA þá var Ida hugsuð sem framtíðarleikmaður hjá Randers en liðið lenti í miklum fjárhagsvandræðum og í kjölfarið stökk stjórn KA/Þórs á tækifærið að fá Idu norður. Hún er sterkur leikmaður sem nýtir hraða og styrk sinn vel bæði í vörn og sókn. Í samtali við heimasíðu KA sagði Ida að hún væri spennt að koma til liðsins og prófa nýjar aðstæður. Þá byggir hún sjálf leik sinn á baráttugleði, vilja og stemningu. KA/Þór liðið missti leikmenn fyrir þetta tímabil og þá hafa lykilleikmenn einnig glímt við meiðsli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá af tíu deildarleikjum sínum og situr í sjötta sæti. Sex efstu liðin fara í úrslitakeppnina. Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira
Ida kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar sem hún hefur leikið undanfarin þrjú ár en þar áður var hún í Viborg HK. Hún kemur upp úr yngri flokka starfi Viborg. Ida er nítján ára gömul vinstri skytta og leikstjórnandi en hefur þrátt fyrir ungan aldur mikla reynslu af meistaraflokksbolta en auk þess að spila með liði Randers hefur hún einnig stundað þjálfun hjá félaginu. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnufélag Akureyrar (@kaakureyri) Samkvæmt frétt á heimasíðu KA þá var Ida hugsuð sem framtíðarleikmaður hjá Randers en liðið lenti í miklum fjárhagsvandræðum og í kjölfarið stökk stjórn KA/Þórs á tækifærið að fá Idu norður. Hún er sterkur leikmaður sem nýtir hraða og styrk sinn vel bæði í vörn og sókn. Í samtali við heimasíðu KA sagði Ida að hún væri spennt að koma til liðsins og prófa nýjar aðstæður. Þá byggir hún sjálf leik sinn á baráttugleði, vilja og stemningu. KA/Þór liðið missti leikmenn fyrir þetta tímabil og þá hafa lykilleikmenn einnig glímt við meiðsli. Liðið hefur aðeins unnið þrjá af tíu deildarleikjum sínum og situr í sjötta sæti. Sex efstu liðin fara í úrslitakeppnina.
Olís-deild kvenna KA Þór Akureyri Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Sjá meira