Nokkuð um að vegum hafi verið lokað vegna fastra ferðamanna Sunna Sæmundsdóttir skrifar 9. janúar 2023 12:00 Ferðamenn sem eru smeykir vegna færðar stoppa jafnvel bíla sína á miðjum vegi og skapa stíflu. Vegagerðin segir að fólk þurfi eflaust betri fræðslu um akstursskilyrði í vetrarfærð. vísir/vilhelm Nokkur dæmi eru um loka hafi þurft vegum að óþörfu í vetur, þar sem ferðamenn sem eru óvanir aðstæðum hafa valdið stíflu. Mosfellsheiðin er enn lokuð og nokkrir vegir eru á óvissustigi. Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“ Færð á vegum Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Sjá meira
Björgunarsveitir aðstoðuðu í morgun einn ökumann sem var fastur í Kömbunum. Vegirnir um Hellisheiði og Þrengslin eru á óvissustigi og að sögn Árna Gísla Árnasonar, forstöðumanns vöktunar hjá Vegagerðinni er fólk þar með í viðbragðsstöðu og tilbúið að loka ef færð versnar. Það segir hann skipt geta miklu máli og jafnvel komið í veg fyrir lokun. „Það getur annars tekið miklu lengri tíma að fara á lokunarpósta til að loka. Það getur þýtt að mun fleiri vegfarendur eru þá komnir inn á þennan kafla og þá eru mun fleiri sem lenda í vandræðum.“ Fleiri vegir eru á óvissustigi en Mosfellsheiðin er enn lokuð síðan í gær eftir að nokkrir ökumenn festu þar bíla sína. Árni segir unnið að því að moka og vonast til að hægt verði að opna fljótlega eftir hádegi. Hann segir fjölda ferðamanna á vegum landsins í erfiðum aðstæðum ákveðna áskorun. „Oft á tíðum eru þessir óvönu ökumenn að stoppa bíla sína úti á vegi, ef þeir eru eitthvað smeykir, eða í vegkantinum og þá jafnvel úti í snjóruðning og festast þar tiltölulega hratt. Þeir stoppa þá eða stífla umferð. Þetta er ástand sem er breyting sem frá því sem áður hefur verið. Að vera með svona ofboðslega stóran hluta óvanra ökumanna að aka í snjó.“ Hann segir ferðamenn ef til vill þurfa frekari fræðslu og upplýsingar um akstursskilyrði hér á landi að vetrarlagi þar sem þetta hefur haft töluverð áhrif í vetur; sérstaklega á Suður- og Suðvesturlandi. Nokkur dæmi séu um vegir hafi verið settir á óvissustig eða þeim lokað í þessum aðstæðum. „Sem hefði kannski ekki þurft að fara þannig ef við værum með reyndari ökumenn.“
Færð á vegum Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Fleiri fréttir Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Sjá meira