Fjórir þjálfarar úr bandarísku kvennadeildinni í ævilangt bann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2023 11:31 Paul Riley, fyrrum þjálfari Portland Thorns, er einn þeirra sem má ekki þjálfa aftur í bandarísku kvennadeildinni. Getty/Bryan Byerly Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur dæmt fjóra fyrrum þjálfara í deildinni í ævilangt bann í kjölfar rannsóknar á kynferðisbrotum og eða harðstjórn í þeirra þjálfaratíð. Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði. Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Þjálfarnir eru Paul Riley, Christy Holly, Rory Dames og Richie Burke. Jessica Berman, yfirmaður deildarinnar, tilkynnti um bannið í gær eftir að NWSL-deildin og leikmannasamtökin höfðu sameinast við gerð útgáfu rannsóknarskýrslu um málið. View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) Málið kom upp árið 2021 og skrifaði The Athletic stóra grein um málið sem varð til þess að fimm karlkyns þjálfarar í deildinni voru reknir eða þvingaðir til að segja af sér. Sjötta félagið sagði einnig upp framkvæmdastjóra sínum. Þjálfararnir voru sekir um kynferðisbrot, svívirðingar, kynþáttafordóma eða að stuðla að eitraðri menningu innan síns liðs. Félög þar sem þessi ógeðslega menning grasseraði voru Portland Thorns, Chicago Red Stars, North Carolina Courage, Houston Dash, OL Reign, Orlando Pride og NY/NJ Gotham FC. Paul Riley var hjá Portland Thorns og Dames hjá Chicago Red Stars en bæði félögin fengu auk þess stóra sekt vegna þess sem var leyft að viðgangast innan þeirra raða. Craig Harrington, fyrrum þjálfari Utah Royals FC, og Alyse LaHue, fyrrum framkvæmdastjóri Gotham, fengu tveggja ára bann. Þjálfararnir James Clarkson hjá Houston Dash og Amanda Cromwell hjá Orlando Pride mega snúa til baka en aðeins eftir að þau hafa lokið hegðunarnámskeiði.
Bandaríski fótboltinn Bandaríkin Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira