Hittu úr öllum fjörutíu vítunum sínum í sama leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2023 20:30 Jimmy Butler setti öll 23 vítaskot sín niður í sigri Miami Heat á Oklahoma City Thunder. getty/Megan Briggs Miami Heat setti met þegar leikmenn liðsins hittu úr öllum fjörutíu vítaskotum þess í leik gegn Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var líka eins gott að öll vítin rötuðu rétta leið því Miami vann leikinn með minnsta mun, 112-111. Miami sló þar með fjörutíu ára met en leikmenn Utah Jazz hittu úr öllum 39 vítaskotum sínum í leik gegn Portland Trail Blazers 7. desember 1982. Miami Heat tonight:40 free throw attempts40 free throw makesThe most free throws in a game on 100 FT% in NBA history. pic.twitter.com/hN3VuSAdf0— StatMuse (@statmuse) January 11, 2023 Það var vel við hæfi að Jimmy Butler hafi tryggt Miami sigurinn í leiknum í nótt þegar hann setti niður víti er 12,2 sekúndur voru eftir. Butler tók alls 23 víti í leiknum og var með hundrað prósent nýtingu. Broke the NBA record by going a perfect 40-40 at the free throw line. Fitting way to end the game. pic.twitter.com/UB1vZIaShv— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 11, 2023 Gabe Vincent hitti úr sex vítum, Jamal Cain fimm og þeir Max Strus, Dewayne Dedmon og Victor Oladipo tveimur hver. Butler skoraði 35 stig í leiknum og Strus 22. Miami er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og tuttugu töp. NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira
Það var líka eins gott að öll vítin rötuðu rétta leið því Miami vann leikinn með minnsta mun, 112-111. Miami sló þar með fjörutíu ára met en leikmenn Utah Jazz hittu úr öllum 39 vítaskotum sínum í leik gegn Portland Trail Blazers 7. desember 1982. Miami Heat tonight:40 free throw attempts40 free throw makesThe most free throws in a game on 100 FT% in NBA history. pic.twitter.com/hN3VuSAdf0— StatMuse (@statmuse) January 11, 2023 Það var vel við hæfi að Jimmy Butler hafi tryggt Miami sigurinn í leiknum í nótt þegar hann setti niður víti er 12,2 sekúndur voru eftir. Butler tók alls 23 víti í leiknum og var með hundrað prósent nýtingu. Broke the NBA record by going a perfect 40-40 at the free throw line. Fitting way to end the game. pic.twitter.com/UB1vZIaShv— Miami HEAT (@MiamiHEAT) January 11, 2023 Gabe Vincent hitti úr sex vítum, Jamal Cain fimm og þeir Max Strus, Dewayne Dedmon og Victor Oladipo tveimur hver. Butler skoraði 35 stig í leiknum og Strus 22. Miami er í 8. sæti Austurdeildarinnar með 22 sigra og tuttugu töp.
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Sjá meira