Biðja íbúa að leita í görðum og geymslum að Modestas Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. janúar 2023 16:02 Modestas er 46 ára. Lögreglan á Vesturlandi biður íbúa í Borgarnesi og nágrenni að skoða sitt nærumhverfi vegna leitarinnar að Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni, sem saknað hefur verið síðan á laugardag. Íbúar eru beðnir um að leita í görðum og geymslum en sömuleiðis að skoða upptökur úr myndavélakerfum sem fólk hefur verið hús sín frá því á laugardaginn. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna í síma 444-0300 eða í síma 112 hafi það upplýsingar. Töluverður kraftur hefur verið í leitinni að Modestas og hefur þyrla Landhelgisgæslunnar meðal annars verið nýtt við það. Modestas var leitað sumarið 2022 og var lýst eftir honum. Hann fannst heill á húfi. Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að þyrla Landhelgisgæslunnar hafi bæði í gær og í dag aðstoðað við leitina. Vonandi líka á morgun. Þá hafi lögreglan dróna frá rannsóknardeildinni með hitamyndavél auk þess sem björgunarsveitirnar hafi dróna. Þeir hjálpi mikið við leitina. „Við höfum reynt að kortleggja ferðir hans á laugardeginum eins og við getum,“ segir Ásmundur. Hann útskýrir að leitarsvæði hafi verið skilgreind í Borgarnesi og nágrenni. Modestas hafi ekki farið á bíl sínum og ekki verið með síma sinn, svo lögreglan hafi lítið til að byggja á. „Við höfum séð hann fara í búð í Borgarnesi,“ segir Ásmundur en myndin sem sjá má að ofan er úr öryggismyndavél þaðan. „Við erum að þræða fjörurnar og þekkta staði í Borgarnesi þar sem fólk sem hefur farið í sjó hefur endað,“ segir Ásmundur. Farið verður í víðtækari göngur um helgina með enn meiri liðsauka. Borgarbyggð Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Modestas Antanavicius Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni. 10. janúar 2023 11:16 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Íbúar eru beðnir um að leita í görðum og geymslum en sömuleiðis að skoða upptökur úr myndavélakerfum sem fólk hefur verið hús sín frá því á laugardaginn. Fólk er beðið um að hafa samband við lögregluna í síma 444-0300 eða í síma 112 hafi það upplýsingar. Töluverður kraftur hefur verið í leitinni að Modestas og hefur þyrla Landhelgisgæslunnar meðal annars verið nýtt við það. Modestas var leitað sumarið 2022 og var lýst eftir honum. Hann fannst heill á húfi. Ásmundur Kristinn Ásmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Vesturlandi, segir í samtali við Vísi að þyrla Landhelgisgæslunnar hafi bæði í gær og í dag aðstoðað við leitina. Vonandi líka á morgun. Þá hafi lögreglan dróna frá rannsóknardeildinni með hitamyndavél auk þess sem björgunarsveitirnar hafi dróna. Þeir hjálpi mikið við leitina. „Við höfum reynt að kortleggja ferðir hans á laugardeginum eins og við getum,“ segir Ásmundur. Hann útskýrir að leitarsvæði hafi verið skilgreind í Borgarnesi og nágrenni. Modestas hafi ekki farið á bíl sínum og ekki verið með síma sinn, svo lögreglan hafi lítið til að byggja á. „Við höfum séð hann fara í búð í Borgarnesi,“ segir Ásmundur en myndin sem sjá má að ofan er úr öryggismyndavél þaðan. „Við erum að þræða fjörurnar og þekkta staði í Borgarnesi þar sem fólk sem hefur farið í sjó hefur endað,“ segir Ásmundur. Farið verður í víðtækari göngur um helgina með enn meiri liðsauka.
Borgarbyggð Lögreglumál Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Lögreglan lýsir eftir Modestas Antanavicius Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni. 10. janúar 2023 11:16 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Sjá meira
Lögreglan lýsir eftir Modestas Antanavicius Lögreglan á Vesturlandi lýsir eftir Modestas Antanavicius, 46 ára karlmanni. 10. janúar 2023 11:16