Lisa Marie Presley á sjúkrahúsi eftir hjartastopp Samúel Karl Ólason skrifar 12. janúar 2023 21:12 Lisa Marie Presley á Golden Globe verðlaunahátíðinni á þriðjudagskvöld. Getty/Joe Scarnici Söngkonan Lisa Marie Presley, dóttir tónlistarmannsins heitna Elvis Presley, var flutt á sjúkrahús í kvöld. Hún er sögð hafa farið í hjartastopp á heimili hennar í Calabasas í Kaliforníu. Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023 Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Heimildarmenn miðilsins TMZ segja að sjúkraflutningamenn hafi gert endurlífgunartilraunir á henni og komið hjarta hennar af stað á nýjan leik, áður en hún var flutt á sjúkrahús. Ekki liggur fyrir hvað kom fyrir né hver líðan hennar er. Lisa Marie, sem er 54 ára gömul, var á Golden Globe verðlaunahátíðinni fyrr í vikunni með Priscillu Presley, móður sinni. Leikarinn Austin Butler fékk verðlaun á hátíðinni fyrir að leika Elvis Presley í samnefndri kvikmynd. Hún er einkabarn þeirra Elvis og Priscillu en á sjálf þrjú börn en sonur hennar svipti sig lífi árið 2020. Hún hefur verið gift fjórum sinnum en eiginmenn hennar voru þeir Danny Keough, Michael Jackson, Nicolas Cage og Michael Lockwood. Uppfært 21:55 - TMZ hefur nú eftir heimildarmanni að húshjálp Lisu Marie hafi komið að henni meðvitundarlausri í svefnherbergi hennar og að Danny Keough, fyrrverandi eiginmaður hennar, hafi veitt henni hjartahnoð þar til sjúkraflutningamenn bar að garði. #UPDATE: A source with direct knowledge tells us it was Lisa Marie's housekeeper who found her unresponsive in her bedroom, and Lisa's ex-husband, Danny Keough, performed CPR until paramedics arrived. https://t.co/LYlOLI9o3K— TMZ (@TMZ) January 12, 2023
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun