Svíar ekki í vandræðum með Ungverja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. janúar 2023 21:00 Hampus Wanne fór mikinn í kvöld. Annelie Cracchiolo/Getty Images Svíþjóð lenti ekki í teljandi vandræðum með lið Ungverjalands í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 37-28 Svíum í vil. Ísland mætir Svíþjóð í Gautaborg á föstudaginn í leik sem Ísland verður í raun að vinna. Svíar byrja af krafti í milliriðlinum og ljóst að íslenska liðið á erfitt verkefni fyrir höndum á föstudag. Svíþjóð leiddi með fjórum mörkum í hálfleik í kvöld og sá munur var kominn upp í níu mörk þegar loks var flautað til leiksloka, lokatölur 37-28. Hampus Wanne var markahæstur í liði Svíþjóðar í kvöld með 9 mörk. Staðan í milliriðli tvö er nú þannig að Svíþjóð er á toppnum með sex stig og Ísland í öðru sæti með fjögur stig. Þar á eftir koma Portúgal og Brasilía með þrjú stig, Ungverjaland tvö stig á meðan Grænhöfðaeyjar eru án stiga. Í milliriðli eitt vann Spánn þriggja marka sigur á Póllandi, lokatölur 27-23. Spánn fer þar með á topp riðilsins með fullt hús stiga líkt og Frakkland sem er í öðru sætinu. Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Að vinna Svía á heimavelli er næst á dagskrá“ „Við unnum og ég spilaði mikið, það er fínt,“ sagði Janus Daði Smárason eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í milliriðli á HM í handbolta. 18. janúar 2023 19:45 Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. 18. janúar 2023 19:00 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Svíar byrja af krafti í milliriðlinum og ljóst að íslenska liðið á erfitt verkefni fyrir höndum á föstudag. Svíþjóð leiddi með fjórum mörkum í hálfleik í kvöld og sá munur var kominn upp í níu mörk þegar loks var flautað til leiksloka, lokatölur 37-28. Hampus Wanne var markahæstur í liði Svíþjóðar í kvöld með 9 mörk. Staðan í milliriðli tvö er nú þannig að Svíþjóð er á toppnum með sex stig og Ísland í öðru sæti með fjögur stig. Þar á eftir koma Portúgal og Brasilía með þrjú stig, Ungverjaland tvö stig á meðan Grænhöfðaeyjar eru án stiga. Í milliriðli eitt vann Spánn þriggja marka sigur á Póllandi, lokatölur 27-23. Spánn fer þar með á topp riðilsins með fullt hús stiga líkt og Frakkland sem er í öðru sætinu.
Handbolti HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Tengdar fréttir „Að vinna Svía á heimavelli er næst á dagskrá“ „Við unnum og ég spilaði mikið, það er fínt,“ sagði Janus Daði Smárason eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í milliriðli á HM í handbolta. 18. janúar 2023 19:45 Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. 18. janúar 2023 19:00 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Sport Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
„Að vinna Svía á heimavelli er næst á dagskrá“ „Við unnum og ég spilaði mikið, það er fínt,“ sagði Janus Daði Smárason eftir tíu marka sigur Íslands á Grænhöfðaeyjum í milliriðli á HM í handbolta. 18. janúar 2023 19:45
Gísli Þorgeir strax farinn að hugsa um næsta leik: „Ætlum okkur sigur á móti Svíum“ „Þetta var fagmannlega gert, náðum að halda 100 prósent fókus allan tímann,“ sagði miðjumaðurinn knái Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir að Ísland vann Grænhöfðaeyjar í fyrsta leik milliriðilsins á HM í handbolta með tíu marka mun, lokatölur 40-30. 18. janúar 2023 19:00
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita