Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, stórleikur í Eyjum, Serie ANBA og Blast Premier Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. janúar 2023 06:00 Manchester United mætir Reading í ensku bikarkeppninni, FA Cup, í kvöld. Getty Images/Vísir Það er ótrúleg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Yfir tugur leikja er á dagskrá, má þar nefna leiki í ensku bikarkeppninni í fótbolta – þeirri elstu og virtustu – ásamt leikjum í Serie A, Olís deild kvenna í handbolta og NBA deildinni í körfubolta. Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Fram mætast í stórleik dagsins í Olís deild kvenna. Þar á eftir er leikur HK og Hauka, klukkan 15.50, í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.20 hefst útsending frá leik Walsall og Leicester City í ensku bikarkeppninni. Reikna má með sigri Leicester, eða hvað? Bikarkeppnin býður alltaf upp á eitthvað óvænt. Klukkan 15.00 er markaþáttur ensku bikarkeppninnar á dagskrá. Klukkan 19.30 hefst svo upphitun fyrir leik Manchester United og Reading en leikurinn sjálfur hefst hálftíma síðar, klukkan 20.00. Klukkan 22.00 verður dagurinn í ensku bikarkeppninni svo gerður upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.20 er leikur Accrington Stanley og Leeds United í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 14.50 fara Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í heimsókn á Portman Road og spila við Ipswich Town í bikarkeppninni. Klukkan 17.50 er leikur Preston North End og Tottenham Hotspur ensku bikarkeppninni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 er leikur Fulham og Sunderland í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 20.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Denver Nuggets í NBA deildinni á dagskrá. Reikna má með hörkuleik en bæði lið eru að spila vel um þessar mundir. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 er leikur Southampton og Blackpool í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 16.55 er leikur Cremonese og Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Á eftir honum er leikur Atalanta og Sampdoria á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 hefst svo fyrri leikur dagsins. Sá síðari er á dagskrá klukkan 17.30. Dagskráin í dag Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 13.50 hefst útsending frá Vestmannaeyjum þar sem ÍBV og Fram mætast í stórleik dagsins í Olís deild kvenna. Þar á eftir er leikur HK og Hauka, klukkan 15.50, í sömu deild. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 12.20 hefst útsending frá leik Walsall og Leicester City í ensku bikarkeppninni. Reikna má með sigri Leicester, eða hvað? Bikarkeppnin býður alltaf upp á eitthvað óvænt. Klukkan 15.00 er markaþáttur ensku bikarkeppninnar á dagskrá. Klukkan 19.30 hefst svo upphitun fyrir leik Manchester United og Reading en leikurinn sjálfur hefst hálftíma síðar, klukkan 20.00. Klukkan 22.00 verður dagurinn í ensku bikarkeppninni svo gerður upp. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 12.20 er leikur Accrington Stanley og Leeds United í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 14.50 fara Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í Burnley í heimsókn á Portman Road og spila við Ipswich Town í bikarkeppninni. Klukkan 17.50 er leikur Preston North End og Tottenham Hotspur ensku bikarkeppninni á dagskrá. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 14.50 er leikur Fulham og Sunderland í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 20.00 er stórleikur Philadelphia 76ers og Denver Nuggets í NBA deildinni á dagskrá. Reikna má með hörkuleik en bæði lið eru að spila vel um þessar mundir. Stöð 2 Sport 5 Klukkan 14.50 er leikur Southampton og Blackpool í ensku bikarkeppninni á dagskrá. Klukkan 16.55 er leikur Cremonese og Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Á eftir honum er leikur Atalanta og Sampdoria á dagskrá. Stöð 2 Esport Klukkan 13.30 hefst upphitun fyrir leiki dagsins í BLAST Premier. Klukkan 14.00 hefst svo fyrri leikur dagsins. Sá síðari er á dagskrá klukkan 17.30.
Dagskráin í dag Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Sjá meira