Hrakfallabálkurinn Jay Leno á batavegi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 17:37 Aðeins tveir mánuðir eru síðan Jay Leno lenti í slysi þegar hann var að gera við gufuknúinn fornbíl. Getty/Rodriguez Þáttastjórnandinn Jay Leno er á batavegi eftir að hafa slasast illa í mótorhjólaslysi í síðustu viku. Það eru aðeins tveir mánuðir síðan Leno brenndist illa í andliti. Þáttastjórnandinn féll af mótorhjóli sínu 17. janúar síðastliðinn og braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Leno var að prófa rúmlega áttatíu ára gamalt mótorhjól af gerðinni Indian. Hann segist hafa fundið lykt af eldsneyti og ákveðið að beygja inn á bílaplan. Fyrir bílaplaninu var vír, sem Leno sá ekki, og féll hann því af hjólinu þegar hann keyrði á vírinn með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég er í lagi, ég er í lagi. Ég er að fara að vinna þessa helgi,“ sagði hann merkilega brattur við Las Vegas Review. Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnari og eins og fyrr segir eru aðeins tveir mánuðir síðan hann brenndist illa þegar hann var að gera við 115 ára gamlan gufuknúinn bíl. Stífla var í eldsneytiskerfi bílsins, sem brast, og sprautaðist þá eldsneyti yfir andlit Leno. Neisti komst í vökvann sem kveikti í honum. Þáttastjórnandinn hlaut þriðja stigs bruna af. Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Þáttastjórnandinn féll af mótorhjóli sínu 17. janúar síðastliðinn og braut viðbein, tvö rifbein og báðar hnéskeljar. Leno var að prófa rúmlega áttatíu ára gamalt mótorhjól af gerðinni Indian. Hann segist hafa fundið lykt af eldsneyti og ákveðið að beygja inn á bílaplan. Fyrir bílaplaninu var vír, sem Leno sá ekki, og féll hann því af hjólinu þegar hann keyrði á vírinn með fyrrgreindum afleiðingum. „Ég er í lagi, ég er í lagi. Ég er að fara að vinna þessa helgi,“ sagði hann merkilega brattur við Las Vegas Review. Jay Leno er mikill bílaáhugamaður og safnari og eins og fyrr segir eru aðeins tveir mánuðir síðan hann brenndist illa þegar hann var að gera við 115 ára gamlan gufuknúinn bíl. Stífla var í eldsneytiskerfi bílsins, sem brast, og sprautaðist þá eldsneyti yfir andlit Leno. Neisti komst í vökvann sem kveikti í honum. Þáttastjórnandinn hlaut þriðja stigs bruna af.
Hollywood Bandaríkin Mest lesið Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Lífið Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Lífið Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Lífið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Lífið Fleiri fréttir Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Sjá meira
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun
Fullkomnunarárátta: Óánægð með okkur eða aðra, klárum ekki, sköpum togstreitu og fleira Áskorun