Djokovic jafnaði Nadal með sigri í Ástralíu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. janúar 2023 12:00 Djokovic fagnar. Lintao Zhang/Getty Images Novak Djokovic sigraði Opna ástralska risamótið í tennis. Hann hefur þar með unnið 22 risamót á ferli sínum. Enginn hefur unnið fleiri. Hinn 35 ára gamli Djokovic kann vel við sig í Ástralíu þó svo að honum hafi verið hent úr landi eftir að koma þangað óbólusettur á síðasta ári. Fyrir mótið í ár hafði hann unnið það níu sinnum og því var í raun aldrei spurning hvað myndi gerast eftir að hann komst í úrslit. Djokovic vann Grikkjann Stefanos Tsitsipas í þremur settum og vann þar með Opna ástralska í 10. sinn. Hann hefur nú unnið 22 risamót á ferli sínum en enginn hefur unnið fleiri síðan byrjað var að keppa í risamótum eins og við þekkjum þau í dag. Rafael Nadal hefur einnig unnið 22 og Roger Federer vann 20 áður en hann lagði spaðann á hilluna síðasta haust. 22 - @DjokerNole has equalled Rafael Nadal as the men's player with the joint-most Grand Slam titles in the Open Era (22). Including women, he has equalled Steffi Graf (22) - only Serena Williams has more (23). Goat?#AusOpen pic.twitter.com/DB0u49LPaD— OptaAce (@OptaAce) January 29, 2023 Djokovic mun endurheimta toppsætið á heimslistanum þegar hann verður uppfærður á morgun, mánudag. Tennis Tengdar fréttir Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18 Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Hinn 35 ára gamli Djokovic kann vel við sig í Ástralíu þó svo að honum hafi verið hent úr landi eftir að koma þangað óbólusettur á síðasta ári. Fyrir mótið í ár hafði hann unnið það níu sinnum og því var í raun aldrei spurning hvað myndi gerast eftir að hann komst í úrslit. Djokovic vann Grikkjann Stefanos Tsitsipas í þremur settum og vann þar með Opna ástralska í 10. sinn. Hann hefur nú unnið 22 risamót á ferli sínum en enginn hefur unnið fleiri síðan byrjað var að keppa í risamótum eins og við þekkjum þau í dag. Rafael Nadal hefur einnig unnið 22 og Roger Federer vann 20 áður en hann lagði spaðann á hilluna síðasta haust. 22 - @DjokerNole has equalled Rafael Nadal as the men's player with the joint-most Grand Slam titles in the Open Era (22). Including women, he has equalled Steffi Graf (22) - only Serena Williams has more (23). Goat?#AusOpen pic.twitter.com/DB0u49LPaD— OptaAce (@OptaAce) January 29, 2023 Djokovic mun endurheimta toppsætið á heimslistanum þegar hann verður uppfærður á morgun, mánudag.
Tennis Tengdar fréttir Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18 Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15 Mest lesið Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sport Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Söguleg byrjun OKC á tímabilinu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Sjá meira
Faðir Djokovic stillti sér upp á mynd með stuðningsfólki Pútín Novak Djokovic þykir líklegur til að vinna Opna ástralska meistaramótið í tennis sem stendur nú yfir en á meðan hann er að gera góða hluti inn á vellinum er faðir hans að koma sér í fréttirnar fyrir aðrar sakir. 26. janúar 2023 09:18
Mættur aftur til Ástralíu tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi Serbneski tenniskappinn Novak Djokovic er mættur aftur til Ástralíu rétt tæpu ári eftir að hafa verið vísað úr landi fyrir að vera óbólusettur fyrir kórónuveiruinni. 27. desember 2022 21:15