Segir það lýsa metnaðarleysi að leggja niður Borgarskjalasafnið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Svanhildur Bogadóttir er borgarskjalavörður. Stöð 2/Einar Borgarskjalavörður segir hugmyndir um að leggja niður Borgarskjalasafnið metnaðarlausar en tillögu þess efnis var frestað í borgarráði í gær. Starfið yrði sett áratugi aftur í tímann. Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“ Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“
Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira