Öll minkaskinn seldust upp í Kaupmannahöfn Kristján Már Unnarsson skrifar 3. mars 2023 22:00 Einar Einarsson á Syðra-Skörðugildi í Skagafirði er formaður loðdýradeildar Bændasamtaka Íslands. Baldur Hrafnkell Jónsson Uppboð á minkaskinnum í Kaupmannahöfn í vikunni færir íslenskum loðdýrabændum vonarglætu á ný eftir sjö mögur ár. Öll skinn seldust upp og var meðalverð tólf prósentum hærra í dönskum krónum en í fyrra. Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Mikil fækkun loðdýrabúa í landinu á undanförnum árum endurspeglar í raun hrun í greininni, þau voru yfir tuttugu talsins fyrir áratug, en núna eru aðeins níu minkabú eftir hérlendis. Eitt stærsta búið er á Syðra-Skörðugildi í Skagafirði og þar býr formaður loðdýradeildar Bændasamtakanna, Einar Einarsson. Einar segir að frá árinu 2016 hafi verið mikill taprekstur og þegar covid-heimsfaraldurinn skall á fyrir þremur árum hafi skinn nánast hætt að seljast. Íslensk minkaskinn frá Syðra-Skörðugili.Baldur Hrafnkell Jónsson En núna segir Einar að skinnauppboð í Kaupmannahöfn í vikunni hafi fært loðdýrabændum jákvæðari tíðindi en þeir hafi heyrt um langt skeið. Öll skinn hafi selst upp á öllum uppboðsdögum og meðalverð hækkað um tólf prósent milli ára í dönskum krónum, sem geri fimmtán til átján prósenta hækkun í íslenskum krónum. Einar segir hækkunina þó ekki duga, hún hefði þurft að vera meiri, en það að öll skinn skyldu hafa selst gefi von og sýni að atvinnulífið í kringum greinina sé komið aftur af stað eftir covid. Tiltölulega fá íslensk skinn af eldri birgðum voru þó boðin upp í Kaupmannahöfn. Íslenskir loðdýrabændur bíða spenntari eftir uppboði í Finnlandi í næstu viku en þar verður stærsti hluti íslenskra minkaskinna af framleiðslu síðasta árs boðinn upp. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Loðdýrarækt Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Tvö þúsund íslenskum minkum ætlað að fara fyrir upprisu nýs dansks minkastofns Til stendur að flytja tvö þúsund minka frá Íslandi til Danmerkur. Innflutningurinn er liður í því að koma minkarækt aftur af stað í Danmörku eftir að öllum minkum landsins var lógað síðla árs 2020 til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. desember 2022 09:38 Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. 19. mars 2019 10:36 Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22. júlí 2018 21:30 Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. 11. nóvember 2012 19:15 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Mikil fækkun loðdýrabúa í landinu á undanförnum árum endurspeglar í raun hrun í greininni, þau voru yfir tuttugu talsins fyrir áratug, en núna eru aðeins níu minkabú eftir hérlendis. Eitt stærsta búið er á Syðra-Skörðugildi í Skagafirði og þar býr formaður loðdýradeildar Bændasamtakanna, Einar Einarsson. Einar segir að frá árinu 2016 hafi verið mikill taprekstur og þegar covid-heimsfaraldurinn skall á fyrir þremur árum hafi skinn nánast hætt að seljast. Íslensk minkaskinn frá Syðra-Skörðugili.Baldur Hrafnkell Jónsson En núna segir Einar að skinnauppboð í Kaupmannahöfn í vikunni hafi fært loðdýrabændum jákvæðari tíðindi en þeir hafi heyrt um langt skeið. Öll skinn hafi selst upp á öllum uppboðsdögum og meðalverð hækkað um tólf prósent milli ára í dönskum krónum, sem geri fimmtán til átján prósenta hækkun í íslenskum krónum. Einar segir hækkunina þó ekki duga, hún hefði þurft að vera meiri, en það að öll skinn skyldu hafa selst gefi von og sýni að atvinnulífið í kringum greinina sé komið aftur af stað eftir covid. Tiltölulega fá íslensk skinn af eldri birgðum voru þó boðin upp í Kaupmannahöfn. Íslenskir loðdýrabændur bíða spenntari eftir uppboði í Finnlandi í næstu viku en þar verður stærsti hluti íslenskra minkaskinna af framleiðslu síðasta árs boðinn upp. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Loðdýrarækt Landbúnaður Skagafjörður Tengdar fréttir Tvö þúsund íslenskum minkum ætlað að fara fyrir upprisu nýs dansks minkastofns Til stendur að flytja tvö þúsund minka frá Íslandi til Danmerkur. Innflutningurinn er liður í því að koma minkarækt aftur af stað í Danmörku eftir að öllum minkum landsins var lógað síðla árs 2020 til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. desember 2022 09:38 Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. 19. mars 2019 10:36 Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00 Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22. júlí 2018 21:30 Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. 11. nóvember 2012 19:15 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Tvö þúsund íslenskum minkum ætlað að fara fyrir upprisu nýs dansks minkastofns Til stendur að flytja tvö þúsund minka frá Íslandi til Danmerkur. Innflutningurinn er liður í því að koma minkarækt aftur af stað í Danmörku eftir að öllum minkum landsins var lógað síðla árs 2020 til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. desember 2022 09:38
Áralangur taprekstur af loðdýrarækt Viðsnúningur varð í rekstri loðdýrabúa landsins árið 2014. 19. mars 2019 10:36
Mikil hætta er á að loðdýrarækt leggist af í landinu Mikil hætta er á að þau átján loðdýrabú sem eru á Íslandi hætti starfsemi vegna erfiðs reksturs. 25. nóvember 2018 20:00
Formaður loðdýrabænda til átján ára lokaði minkabúinu Formaður Sambands íslenskra loðdýrabænda síðustu átján ár er hættur loðdýrarækt. Hann kveðst þó ekki í vafa um að markaðurinn eigi eftir að rétta úr kútnum. 22. júlí 2018 21:30
Loðdýrabændur brosa út að eyrum Íslenskir loðdýrabændur upplifa nú fádæma góðæri og hefur hagnaður af búrekstrinum sjaldan eða aldrei verið jafnmikill. Á síðasta uppboði í Kaupmannahöfn á íslenskum minkaskinnum fékkst yfir tíu þúsund króna meðalverð. Framleiðslukostnaður á hverju skinni er hins vegar um sex þúsund krónur. Hreinn hagnaður nemur því um 40 prósentum af sölutekjum. 11. nóvember 2012 19:15