Embiid og Harden sökktu toppliðinu með hjálp frá Maxey Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2023 11:15 Þessir tveir voru frábærir í kvöld. Mitchell Leff/Getty Images Sex leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Ber þar helst að nefna sigur Philadelphia 76ers á Milwaukee Buck, toppliði Austurdeildar. Þá vann Minnesota Timberwolves góðan sigur á Sacramento Kings. Það mátti búast við mikilli spennu í leik Bucks og 76ers enda um liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar að ræða. Eftir hnífjafnan fyrsta leikhluta tók Bucks öll völd á vellinum og var 14 stigum yfir þegar 4. leikhluti hófst. Þar loks small sóknarleikur 76ers en liðið skoraði 48 stig gegn aðeins 31 hjá Bucks og vann góðan þriggja stiga sigur, lokatölur 133-130 Philadelphia í vil. James Harden fór fyrir liði Philadelphia 76ers og var einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Hann skoraði 38 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 9 fráköst. What a night for James Harden 38 points9 rebounds10 assists5 threesSixers win in Milwaukee. pic.twitter.com/SLY2NHbeWo— NBA (@NBA) March 5, 2023 Joel Embiid skoraði 31 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 6 fráköst. Þar á eftir kom Tyrese Maxey með 26 stig. Joel Embiid in the Sixers win: 31 points 6 rebounds 10 assistsFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/i1XaWBOfzZ— NBA (@NBA) March 5, 2023 Í liði Milwaukee Bucks var gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, stigahæstur með 34 stig ásamt því að taka 13 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Þar á eftir komu Brook Lopez og Jrue Holiday með 26 stig hvor. Sá síðarnefndi gaf einnig 13 stoðendingar. Minnesota Timberwolves heldur áfram að vinna leiki en eftir að leggja Los Angeles Lakers í gær þá vann liðið Sacramento Kings í nótt, lokatölur 138-134. Segja má að leikmenn Úlfanna hafi dreift stigunum bróðurlega á milli sín en alls skoruðu sjö leikmenn 10 stig eða meira. Anthony Edwards: 27 stig - 8 stoðsendingar – 4 fráköst Mike Conley Jr.: 24 stig – 3 stoðsendingar – 3 fráköst Jaden McDaniels: 19 stig – 2 stoðsendingar – 4 fráköst Kyle Anderson: 18 stig – 9 stoðsendingar – 7 fráköst Nickeil Alexander-Walker: 16 stig – 5 stoðsendingar – 3 fráköst Rudy Gobert: 13 stig – 14 fráköst Naz Reid: 10 stig – 1 stoðsending – 4 fráköst Hjá Kings skoruðu fjórir leikmenn 20 stig eða meira. Kevin Huerter: 29 stig De‘Aaron Fox: 25 stig Domantas Sabonis: 24 stig og 14 fráköst Harrison Barnes: 20 stig TÍST Önnur úrslit Washington Wizards 109-116 Toronto RaptorsCleveland Cavaliers 114-90 Detroit PistonsSan Antonio Spurs 110-122 Houston RocketsMiami Heat 117-109 Atlanta Hawks Big wins around the Association tonight Peep the updated standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/SpNTLVytLK— NBA (@NBA) March 5, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Það mátti búast við mikilli spennu í leik Bucks og 76ers enda um liðin í 1. og 3. sæti Austurdeildar að ræða. Eftir hnífjafnan fyrsta leikhluta tók Bucks öll völd á vellinum og var 14 stigum yfir þegar 4. leikhluti hófst. Þar loks small sóknarleikur 76ers en liðið skoraði 48 stig gegn aðeins 31 hjá Bucks og vann góðan þriggja stiga sigur, lokatölur 133-130 Philadelphia í vil. James Harden fór fyrir liði Philadelphia 76ers og var einu frákasti frá þrefaldri tvennu. Hann skoraði 38 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 9 fráköst. What a night for James Harden 38 points9 rebounds10 assists5 threesSixers win in Milwaukee. pic.twitter.com/SLY2NHbeWo— NBA (@NBA) March 5, 2023 Joel Embiid skoraði 31 stig, gaf 10 stoðsendingar og tók 6 fráköst. Þar á eftir kom Tyrese Maxey með 26 stig. Joel Embiid in the Sixers win: 31 points 6 rebounds 10 assistsFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh1oha pic.twitter.com/i1XaWBOfzZ— NBA (@NBA) March 5, 2023 Í liði Milwaukee Bucks var gríska undrið, Giannis Antetokounmpo, stigahæstur með 34 stig ásamt því að taka 13 fráköst og gefa 4 stoðsendingar. Þar á eftir komu Brook Lopez og Jrue Holiday með 26 stig hvor. Sá síðarnefndi gaf einnig 13 stoðendingar. Minnesota Timberwolves heldur áfram að vinna leiki en eftir að leggja Los Angeles Lakers í gær þá vann liðið Sacramento Kings í nótt, lokatölur 138-134. Segja má að leikmenn Úlfanna hafi dreift stigunum bróðurlega á milli sín en alls skoruðu sjö leikmenn 10 stig eða meira. Anthony Edwards: 27 stig - 8 stoðsendingar – 4 fráköst Mike Conley Jr.: 24 stig – 3 stoðsendingar – 3 fráköst Jaden McDaniels: 19 stig – 2 stoðsendingar – 4 fráköst Kyle Anderson: 18 stig – 9 stoðsendingar – 7 fráköst Nickeil Alexander-Walker: 16 stig – 5 stoðsendingar – 3 fráköst Rudy Gobert: 13 stig – 14 fráköst Naz Reid: 10 stig – 1 stoðsending – 4 fráköst Hjá Kings skoruðu fjórir leikmenn 20 stig eða meira. Kevin Huerter: 29 stig De‘Aaron Fox: 25 stig Domantas Sabonis: 24 stig og 14 fráköst Harrison Barnes: 20 stig TÍST Önnur úrslit Washington Wizards 109-116 Toronto RaptorsCleveland Cavaliers 114-90 Detroit PistonsSan Antonio Spurs 110-122 Houston RocketsMiami Heat 117-109 Atlanta Hawks Big wins around the Association tonight Peep the updated standings. https://t.co/qDvqmYBCF2 pic.twitter.com/SpNTLVytLK— NBA (@NBA) March 5, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Handbolti Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Fótbolti Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Sport Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum