Allt um leikjamet Sigrúnar: „Geggjað að vera með henni í liði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 11:01 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir fékk blóm frá Braga Magnússyni, formanni Körfuknattleiksdeild Hauka, fyrir leikinn sögulega. Vísir/Vilhelm Sigrún Sjöfn Ámundadóttir bætti leikjametið í efstu deild kvenna í körfubolta í leik með Haukum í síðustu umferð Subway deild kvenna og afrek hennar var tekið fyrir í Körfuboltakvöldi kvenna. Sigrún lék þarna sinn 376. leik og bætti leikjamet Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún hafði áður orðið frákastahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi en hún er mjög ofarlega á mörgum tölfræðilistum. „Við sjáum hérna þennan ótrúlega feril sem spannar hátt í tuttugu ár,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Sigrún lék 81 leik fyrir tvítugsafmælið en hún hefur leikið 99 leiki eftir þrítugsafmælið. „Ég veit ekki hvort er meira afrek,“ spurði Hörður en sérfræðingarnir Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir voru ekki í vafa. „Ég held að það sé meira afrek að spila alla þessa leiki eftir þrítugt því það eru fleiri ungar stelpur í deildinni,“ sagði Ólöf Helga. Í umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í hvaða sætum Sigrún er á þessum helstu tölfræðilistum en þar sýnir hún heldur betur fjölhæfni sína sem leikmanns. „Ef þú talar um fjölhæfni hjá leikmanni þá heitir hún Sigrún Sjöfn Ámundadóttir,“ sagði Hörður. „Þú vildir ekki spila á móti henni en það er geggjað að vera með henni í liði,“ sagði Ingibjörg sem spilaði með Sigrúnu bæði hjá Grindavík sem og í íslenska landsliðinu. „Þetta er svo mikið gull af manni. Þú vilt alltaf vera með henni í liði því hún er leikmaðurinn sem er tilbúin að pikka alla upp sama hvaða stöðu þeir spila á vellinum og sama hvar þeir eru. Hún talar endalaust og það er svo mikilvægt fyrir svona stóra leikmenn sem eru fjölhæfir. Að geta tjáð sig, kennt öðrum og peppað aðra,“ sagði Ingibjörg. Það má sjá umfjöllunina um leikjamet Sigrúnar hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Sigrún bætti leikjameti Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira
Sigrún lék þarna sinn 376. leik og bætti leikjamet Birnu Valgarðsdóttur. Sigrún hafði áður orðið frákastahæsti leikmaður deildarinnar frá upphafi en hún er mjög ofarlega á mörgum tölfræðilistum. „Við sjáum hérna þennan ótrúlega feril sem spannar hátt í tuttugu ár,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Sigrún lék 81 leik fyrir tvítugsafmælið en hún hefur leikið 99 leiki eftir þrítugsafmælið. „Ég veit ekki hvort er meira afrek,“ spurði Hörður en sérfræðingarnir Ólöf Helga Pálsdóttir og Ingibjörg Jakobsdóttir voru ekki í vafa. „Ég held að það sé meira afrek að spila alla þessa leiki eftir þrítugt því það eru fleiri ungar stelpur í deildinni,“ sagði Ólöf Helga. Í umfjöllun Körfuboltakvölds má sjá í hvaða sætum Sigrún er á þessum helstu tölfræðilistum en þar sýnir hún heldur betur fjölhæfni sína sem leikmanns. „Ef þú talar um fjölhæfni hjá leikmanni þá heitir hún Sigrún Sjöfn Ámundadóttir,“ sagði Hörður. „Þú vildir ekki spila á móti henni en það er geggjað að vera með henni í liði,“ sagði Ingibjörg sem spilaði með Sigrúnu bæði hjá Grindavík sem og í íslenska landsliðinu. „Þetta er svo mikið gull af manni. Þú vilt alltaf vera með henni í liði því hún er leikmaðurinn sem er tilbúin að pikka alla upp sama hvaða stöðu þeir spila á vellinum og sama hvar þeir eru. Hún talar endalaust og það er svo mikilvægt fyrir svona stóra leikmenn sem eru fjölhæfir. Að geta tjáð sig, kennt öðrum og peppað aðra,“ sagði Ingibjörg. Það má sjá umfjöllunina um leikjamet Sigrúnar hér fyrir neðan. Klippa: Körfuboltakvöld kvenna: Sigrún bætti leikjameti
Subway-deild kvenna Haukar Körfuboltakvöld Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Fleiri fréttir Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Sjá meira