Lakers á siglingu og Embiid frábær í naumum sigri Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. mars 2023 11:01 Magnaður körfuboltamaður. vísir/Getty Mikil spenna ríkir í NBA deildinni nú þegar úrslitakeppnin er skammt undan og leikir næturinnar voru flestir æsispennandi allt til loka. D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112 NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira
D´Angelo Russell fór mikinn í góðum sigri Los Angeles Lakers á Toronto Raptors, 122-112. Russell var stigahæstur Lakers manna með 28 stig auk þess að gefa níu stoðsendingar. Eftir fremur slakt tímabil hafa Lakers menn verið á siglingu að undanförnu þrátt fyrir að LeBron James sé fjarri góðu gamni vegna meiðsla en þetta var þriðji sigur liðsins í röð og er liðið í níunda sæti Vesturdeildarinnar. DLo TOOK OVER in the Lakers W, dropping 16 PTS on 100% FG in Q4 28 PTS, 9 AST, 5 REB, 5 3PMFor more, download the NBA app: https://t.co/EfGWQh0QrC pic.twitter.com/QLqWiJHyVP— NBA (@NBA) March 11, 2023 Joel Embiid reyndist hetja Philadelpha 76ers sem lagði Portland Trail Blazers að velli með minnsta mun, 120-119. Kamerúninn kórónaði frábæran leik sinn með því að gera sigurkörfuna en hann var jafnframt stigahæsti leikmaður vallarins með 39 stig. JOEL EMBIID CALLED GAME.SIXERS WIN IN PHILLY. pic.twitter.com/E6eD8iHr69— NBA (@NBA) March 11, 2023 Úrslit næturinnar Philadelphia 76ers - Portland Trail Blazers 120-119Washington Wizards - Atlanta Hawks 107-114Miami Heat - Cleveland Cavaliers 119-115Minnesota Timberwolves - Brooklyn Nets 123-124San Antonio Spurs - Denver Nuggets 128-120Los Angeles Lakers - Toronto Raptors 122-112
NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Sjá meira