Tólf og þrettán ára grunaðar um að hafa myrt jafnöldru sína Máni Snær Þorláksson skrifar 14. mars 2023 13:17 Mynd sem var tekin er leit stóð yfir að stúlkunni. Getty/Roberto Pfeil Síðastliðinn laugardag hvarf tólf ára gömul stúlka í bænum Freudenberg í vesturhluta Þýskalands. Stúlkan fannst látin daginn eftir en talið er að hún hafi verið myrt. Tvær jafnöldrur stúlkunnar eru grunaðar um morðið. Það sást síðast til hinnar tólf ára gömlu Luise F. er hún gekk heim frá vini sínum á laugardaginn. Síðdegis á sunnudaginn fannst lík hennar í grennd við gömul göng. Á blaðamannafundi sem þýska lögreglan hélt í dag var staðfest að Luise hafi verið myrt. Krufning hafi leitt í ljós að hún hafi verið stungin nokkrum sinnum með hníf og að hún hafi látist í kjölfar þess. Ekki virðist vera sem hún hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi. Jafnöldrur grunaðar um morðið Fjölmiðlar hafa í dag fullyrt að tvær stelpur á sama aldri og Luise séu grunaðar um morðið. Lögreglan staðfesti á blaðamannafundinum að sönnunargögn gefi til kynna að tvö börn eigi hlut að máli. Um sé að ræða börn sem eru tólf og þrettán ára gömul. Lögreglan gerir því ráð fyrir því að ekki verði hægt að sækja þau til saka þar sem sakhæfisaldur þar í landi er fjórtán ára. Börnin séu nú í umsjón viðeigandi yfirvalda. Þá segir lögreglan að ekki sé grunur um að fleira fólk hafi átt aðild að morðinu. Ætlar að halda börnunum heima þar til málið er leyst Bærinn Freudenberg er ekki ýkja stór en þar búa rúmlega átján þúsund manns. Samkvæmt RTL er samfélagið í áfalli vegna morðsins. Faðir sem ræðir við fjölmiðilinn segir að hann ætli ekki að hleypa börnunum sínum í skólann fyrr en lögreglan kemst til botns í málinu. „Bara þegar búið er að leysa málið,“ er haft eftir föðurnum. Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Það sást síðast til hinnar tólf ára gömlu Luise F. er hún gekk heim frá vini sínum á laugardaginn. Síðdegis á sunnudaginn fannst lík hennar í grennd við gömul göng. Á blaðamannafundi sem þýska lögreglan hélt í dag var staðfest að Luise hafi verið myrt. Krufning hafi leitt í ljós að hún hafi verið stungin nokkrum sinnum með hníf og að hún hafi látist í kjölfar þess. Ekki virðist vera sem hún hafi verið beitt kynferðislegu ofbeldi. Jafnöldrur grunaðar um morðið Fjölmiðlar hafa í dag fullyrt að tvær stelpur á sama aldri og Luise séu grunaðar um morðið. Lögreglan staðfesti á blaðamannafundinum að sönnunargögn gefi til kynna að tvö börn eigi hlut að máli. Um sé að ræða börn sem eru tólf og þrettán ára gömul. Lögreglan gerir því ráð fyrir því að ekki verði hægt að sækja þau til saka þar sem sakhæfisaldur þar í landi er fjórtán ára. Börnin séu nú í umsjón viðeigandi yfirvalda. Þá segir lögreglan að ekki sé grunur um að fleira fólk hafi átt aðild að morðinu. Ætlar að halda börnunum heima þar til málið er leyst Bærinn Freudenberg er ekki ýkja stór en þar búa rúmlega átján þúsund manns. Samkvæmt RTL er samfélagið í áfalli vegna morðsins. Faðir sem ræðir við fjölmiðilinn segir að hann ætli ekki að hleypa börnunum sínum í skólann fyrr en lögreglan kemst til botns í málinu. „Bara þegar búið er að leysa málið,“ er haft eftir föðurnum.
Erlend sakamál Þýskaland Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Sjá meira