Ágúst: Starfið á Hliðarenda í kvennaboltanum er frábært Andri Már Eggertsson skrifar 15. mars 2023 19:50 Ágúst Þór Jóhannsson á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Vilhelm Ágúst Jóhannsson, þjálfari Vals, var ánægður með níu marka sigur á Haukum 19-28 í undanúrslitum Powerade-bikarsins. „Við spiluðum mjög vel. Spiluðum góða vörn og vorum að keyra allan tímann. Uppstilltur sóknarleikur var líka góður hjá okkur og við skiluðum okkur einnig vel til baka. Frammistaðan í kvöld var mjög góð og ég var ánægður með stelpurnar,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi eftir leik. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var jafnræði með liðunum fyrsta korterið en síðan hrökk Valur í gang. „Við spiluðum betri vörn á Elínu Klöru sem er hrikalega góður leikmaður. Við fórum að tvídekka hana og þær fengu ekki framlag frá mörgum öðrum. Sara Odden skoraði nokkur mörk en annars var varnarleikurinn góður og okkur tókst að keyra vel á þær. Haukar eru góðar í annarri og þriðju bylgju en okkur tókst að skila vel til baka sem var mikilvægt.“ Valur gaf ekkert eftir í seinni hálfleik og Haukar áttu aldrei möguleika á að koma til baka. „Við töluðum um það í hálfleik að byrja síðari hálfleik vel og fyrstu tíu mínúturnar voru mikilvægar upp á það að gera í hvora átt leikurinn myndi fara og við gerðum vel strax í upphafi síðari hálfleiks.“ „Ég rúllaði vel á liðinu og það voru margar stelpur sem eru meðal annars í þriðja og fjórða flokki sem fengu mínútur. Breiddin í Val er mikil og starfið í kvennaboltanum er mjög gott. Við erum með fimmta, fjórða, þriðja og meistaraflokk í bikarúrslitum sem sýnir að starfið á Hlíðarenda er frábært.“ „Auðvitað var gott að geta gefið ungum stelpum svona reynslu og að koma inn á í svona leik er á við að spila fimmtíu til hundrað deildarleiki,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson að lokum. Valur Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
„Við spiluðum mjög vel. Spiluðum góða vörn og vorum að keyra allan tímann. Uppstilltur sóknarleikur var líka góður hjá okkur og við skiluðum okkur einnig vel til baka. Frammistaðan í kvöld var mjög góð og ég var ánægður með stelpurnar,“ sagði Ágúst í samtali við Vísi eftir leik. Liðin skiptust á mörkum til að byrja með og var jafnræði með liðunum fyrsta korterið en síðan hrökk Valur í gang. „Við spiluðum betri vörn á Elínu Klöru sem er hrikalega góður leikmaður. Við fórum að tvídekka hana og þær fengu ekki framlag frá mörgum öðrum. Sara Odden skoraði nokkur mörk en annars var varnarleikurinn góður og okkur tókst að keyra vel á þær. Haukar eru góðar í annarri og þriðju bylgju en okkur tókst að skila vel til baka sem var mikilvægt.“ Valur gaf ekkert eftir í seinni hálfleik og Haukar áttu aldrei möguleika á að koma til baka. „Við töluðum um það í hálfleik að byrja síðari hálfleik vel og fyrstu tíu mínúturnar voru mikilvægar upp á það að gera í hvora átt leikurinn myndi fara og við gerðum vel strax í upphafi síðari hálfleiks.“ „Ég rúllaði vel á liðinu og það voru margar stelpur sem eru meðal annars í þriðja og fjórða flokki sem fengu mínútur. Breiddin í Val er mikil og starfið í kvennaboltanum er mjög gott. Við erum með fimmta, fjórða, þriðja og meistaraflokk í bikarúrslitum sem sýnir að starfið á Hlíðarenda er frábært.“ „Auðvitað var gott að geta gefið ungum stelpum svona reynslu og að koma inn á í svona leik er á við að spila fimmtíu til hundrað deildarleiki,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson að lokum.
Valur Powerade-bikarinn Haukar Mest lesið „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Fleiri fréttir Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita