„Aldrei upplifað svona stærð á varnarmönnum á ævinni“ Andri Már Eggertsson skrifar 21. mars 2023 22:50 Björgvin Páll Gústavsson varði 16 bolta í kvöld Vísir/Pawel Cieslikiewicz Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, var svekktur eftir sjö marka tap gegn Göppingen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. „Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum. Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira
„Það var súrt hversu stórt tapið var. Það er munur á að fara til Þýskalands með þriggja marka tapa á bakinu heldur en sjö eins og þessi leikur endaði,“ sagði Björgvin Páll svekktur með hversu stórt tap kvöldsins endaði í. Björgvin viðurkenndi það að Valsarar gerðu sjaldséð mistök bæði í tæknifeilum ásamt því að Björgvin var ekki að koma boltanum beint á miðjuna líkt og hann er vanur að gera svo vel. „Það var gæðin í þeim sem skapaði þessi mistök okkar sem þeir refsuðu fyrir. Við vorum að mæta frábæru handboltaliði sem rúllar á tveimur mönnum í hverri einustu stöðu. Ég held að þeirra gæði urðu okkur að falli í þessum leik. Þeir spiluðu góða vörn og ég held að ég hafi ekki upplifað svona stærð á þristum á ævinni.“ Varnarleikur Göppingen var afar vel útfærður sem varð til þess að Valsarar voru í vandræðum með stærð og þyngd gestanna frá Þýskalandi. „Ætli það hafi ekki komið á óvart hvað þeir eru stórir og sterkir. Við vorum með þá í upphafi leiks en þá fór markmaðurinn hjá þeim að verja. Síðan í lokin fór orkan hjá okkur og það var svekkjandi að leikurinn hafi endað svona,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að lokum.
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Sjá meira