LeBron og Durant gætu mæst í fyrsta sinn síðan 2018 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 23:01 Kevin Durant var enn leikmaður Golden State Warriors þegar hann mætti LeBron James síðast. Thearon W. Henderson/Getty Images Phoenix Suns og Los Angeles Lakers mætast í leik sem gæti skipt sköpum rétt áður en deildarkeppni NBA-deildarinnar lýkur. Það gæti farið svo að það yrði fyrsti leikurinn sem Kevin Durant og LeBron James spila gegn hvor öðrum síðan 2018. Bæði Durant og LeBron eru á meiðslalistanum sem stendur. Það er þó talið að báðir leikmenn muni ná nokkrum leikjum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst. Lakers þarf á LeBron að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni til að byrja með og svo til að hann sé kominn á flug þegar úrslitakeppnin loks hefst. Suns eru í aðeins betri stöðu en Durant hefur lítið spilað í vetur og vill fólk í Phoenic eflaust að stjarna liðsins nái nokkrum skotum á körfuna áður en úrslitakeppnin fer af stað. Phoenix Suns' 13-time All-Star Kevin Durant (sprained ankle) is progressing toward a potential return to action on Wednesday vs. Minnesota Timberwolves, barring any setback, league sources tell @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 24, 2023 Helstu NBA-vefréttir vestanhafs spá því að báðir leikmenn verði mættir út á völl áður en deildarkeppninni lýkur. Báðir ættu raunar að vera leikfærir þegar liðin mætast að nýju – Lakers vann Suns í gær, fimmtudag – þann 8. apríl næstkomandi. Um væri að ræða næstsíðasta leik beggja liða í deildarkeppninni. LeBron segir fólki þó að anda inn og anda út. There wasn t an evaluation today and there hasn t been any target date for my return. I m just working around the clock, every day(3X a day) to give myself to best chance of coming back full strength whenever that is. God bless y all sources. I speak for myself!— LeBron James (@KingJames) March 23, 2023 Miðað við hvernig staðan í Vesturdeildinni er núna er í raun öruggt að leikur liðanna muni hafa áhrif á hvar liðin enda í töflunni og hvaða liði þau mæta í umspili eða úrslitakeppni. Stóra spurningin er hvort stærstu stjörnur liðanna verði með eða upp í stúku. Suns eru sem stendur í 4. sæti með 38 sigra og 34 töp. Los Angeles Clippers er sæti neðar með sama sigurhlutfall en fleiri spilaða leiki, þau mætast í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þar á eftir kom Golden State Warriors (38-36), Minnesota Timberwolves (37-37), Dallas Mavericks (36-37), Pelicans (36-37), Lakers (36-37), Oklahoma City Thunder (36-37) og Utah Jazz (35-37). Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira
Bæði Durant og LeBron eru á meiðslalistanum sem stendur. Það er þó talið að báðir leikmenn muni ná nokkrum leikjum áður en úrslitakeppnin í NBA hefst. Lakers þarf á LeBron að halda til að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni til að byrja með og svo til að hann sé kominn á flug þegar úrslitakeppnin loks hefst. Suns eru í aðeins betri stöðu en Durant hefur lítið spilað í vetur og vill fólk í Phoenic eflaust að stjarna liðsins nái nokkrum skotum á körfuna áður en úrslitakeppnin fer af stað. Phoenix Suns' 13-time All-Star Kevin Durant (sprained ankle) is progressing toward a potential return to action on Wednesday vs. Minnesota Timberwolves, barring any setback, league sources tell @TheAthletic @Stadium.— Shams Charania (@ShamsCharania) March 24, 2023 Helstu NBA-vefréttir vestanhafs spá því að báðir leikmenn verði mættir út á völl áður en deildarkeppninni lýkur. Báðir ættu raunar að vera leikfærir þegar liðin mætast að nýju – Lakers vann Suns í gær, fimmtudag – þann 8. apríl næstkomandi. Um væri að ræða næstsíðasta leik beggja liða í deildarkeppninni. LeBron segir fólki þó að anda inn og anda út. There wasn t an evaluation today and there hasn t been any target date for my return. I m just working around the clock, every day(3X a day) to give myself to best chance of coming back full strength whenever that is. God bless y all sources. I speak for myself!— LeBron James (@KingJames) March 23, 2023 Miðað við hvernig staðan í Vesturdeildinni er núna er í raun öruggt að leikur liðanna muni hafa áhrif á hvar liðin enda í töflunni og hvaða liði þau mæta í umspili eða úrslitakeppni. Stóra spurningin er hvort stærstu stjörnur liðanna verði með eða upp í stúku. Suns eru sem stendur í 4. sæti með 38 sigra og 34 töp. Los Angeles Clippers er sæti neðar með sama sigurhlutfall en fleiri spilaða leiki, þau mætast í síðustu umferð deildarkeppninnar. Þar á eftir kom Golden State Warriors (38-36), Minnesota Timberwolves (37-37), Dallas Mavericks (36-37), Pelicans (36-37), Lakers (36-37), Oklahoma City Thunder (36-37) og Utah Jazz (35-37).
Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Í beinni: KR - Grindavík | Bæði lið geta jafnað toppliðið að stigum Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Sjá meira